Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fös 07. ágúst 2020 10:50
Magnús Már Einarsson
Þrír frá Liverpool tilnefndir sem leikmaður tímabilsins
Englandsmeistarar Liverpool eiga þrjá leikmenn af sjö sem eru tilnefndir sem leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.

Jordan Henderson, Sadio Mane og Trent Alexander-Arnold eru allir á listanum.

Danny Ings, framherji Southampton, er á lista eftir 22 mörk á tímabilinu og Nick Pope, markvörður Burnley, er einnig tilnefndur.

Þeir sem eru tilnefndir
Trent Alexander-Arnold (Liverpool)
Kevin De Bruyne (Manchester City)
Jordan Henderson (Liverpool)
Danny Ings (Southampton)
Sadio Mane (Liverpool)
Nick Pope (Burnley)
Jamie Vardy (Leicester)

Sjá einnig:
Þrír sóknarmenn Man Utd tilnefndir sem besti ungi leikmaðurinn
Athugasemdir
banner