Eze og Olise gætu sameinast á ný - Veglegur launapakki Wirtz - De Bruyne á leið til Napoli
Halli Hróðmars: Þetta var rautt spjald
Siggi Höskulds: Galið að þessi leikur vinnist með einu marki
Ekki sáttur með byrjunina á tímabilinu - „Köstum þessu frá okkur“
Skoraði sitt fyrsta mark í Bestu - „Ekkert eðlilega gott"
Endurstilltu sig í hálfleik - „Ekki við hæfi barna“
Sölvi dásamar Stíg Diljan: Hann er með allan pakkann
Jón Þór ósáttur við dómarana - „Menn eru full litlir í sér"
Haddi: Ég hef fengið frábær svör
Magnús Már: Hallgrímur Mar drepur þetta
Hallgrímur Mar: Þetta er á réttri leið
Túfa: Aðalmarkmiðið var að halda markinu hreinu
Láki: Okkar slakasti leikur í sumar
Alli Jói: Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið
Elfar Árni: Skemmtilegra að vinna á dramatískan hátt
Jóhannes Karl: Er orðinn svo þreyttur á þessari spurningu
Jóhann Kristinn: Eigum 'Hell week' framundan
Guðni Eiríks: Maður vill að FH liðið standi fyrir eitthvað
Óskar Hrafn: Við stjórnum leiknum frá upphafi til enda
Gunnar Heiðar: Ekki margir í þessari deild sem geta gert þetta
Hemmi: Skiptir mestu máli hvað þú gerir inni í vítateigunum
   lau 07. september 2019 19:18
Kristófer Jónsson
Birkir Bjarna: Geri mitt besta þegar að ég fæ tækifærið
Icelandair
Birkir fagnar marki sínu í dag.
Birkir fagnar marki sínu í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Birkir Bjarnason skoraði annað mark Íslands í dag þegar að Moldóva kom í heimsókn á Laugardalsvöllinn í undankeppni Evrópumótsins 2020.

„Það er mikilvægt að fá þrjú stig. Við byrjuðum illa fyrstu tíu mínúturnar en náum svo að róa okkur aðeins og halda boltanum betur. Það var frábært að fá markið í fyrri hálfleik og svo spilum við meira "professional" í seinni hálfleik." sagði Birkir eftir leikinn í dag.

Lestu um leikinn: Ísland 3 -  0 Moldóva

Birkir er sem stendur án félags eftir að hafa yfirgefið enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa í sumar. Telur hann spilamennskuna í dag hafa áhrif á framhaldið hjá sér?

„Jújú. Ég geri mitt besta þegar að ég fæ tækifærið. Ég var búinn að ákveða að einbeita mér af þessu verkefni og svo sjáum við bara til hvað gerist eftir það."

Íslenska liðið hefur unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í undankeppninni og eru sem stendur á toppi riðilsins. Frakkland og Tyrkland geta hins vegar jafnað Ísland af stigum sigri þau sína leiki í dag.

„Við erum bjartsýnir. Þetta var erfitt gegn Frökkum úti en að öðru leyti höfum við spilað gríðarlega vel og sótt stig. Við höldum bara áfram og sjáum hvar það skilar okkur í lokin." sagði Birkir að lokum.

Nánar er rætt við Birki í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner