Amad semur við Man Utd - Mbeumo á óskalista Arsenal - Ipswich er að kaupa Philogene
   mið 08. janúar 2025 22:21
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu sigurmark Bergvall - Átti hann að fá rautt?
Mynd: EPA

Tottenham vann Liverpool 1-0 á heimavelli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld.


Liðin sköpuðu sér ekki mikið af opnum færum í seinni hálfleik en þetta opnaðist í seinni hálfleik.

Lucas Bergvall skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma, hans fyrsta fyrir liðið.

Stuttu áður tæklaði hann á Kostas Tsimikas og var á gulu spjaldi en Stuart Atwell dómari leiksins lét leikinn halda áfram og sleppti Bergvall án áminningar.

Tsimikas var enn á hliðarlínunni þegar markið kom og Arne Slot og hans teymi var alls ekki sátt með dómara leiksins og gult spjald fór á loft á bekkinn.

Sjáðu tæklinguna hér
Sjáðu markið hér


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner