Amorim langt frá því að hætta - Wirtz fundaði með City - Ensk stórlið vilja Rodrygo
Arnór Borg um VÆB fagn Vestra: Daði var að cooka inn í klefa, Róa eitthvað
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Davíð Smári eftir magnaðan sigur: Þetta er fótboltaleikur, það eru tilfinningar
Haddi: Gerum glórulaus mistök
Rúnar Kristins: Baráttuandinn og viljinn til staðar
Sjáðu síðasta víti Stjörnunnar og stemninguna hjá Kára í Akraneshöllinni
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
Alexander Aron: Hægt að fara með þennan leik upp í KSÍ og kenna hvernig á að spila fótbolta
Maggi: Fer ekkert ofan af því að það væri fínt að fá VAR til Íslands
Elmar Kári: Draumur að fá þann heiður að taka þátt í þessu verkefni
Pressa á Jóni Þór? - „Það er alveg klárt mál"
Venni sló á létta strengi: Evrópudraumurinn er farinn
Túfa: Að mínu mati eitt af þremur bestu liðunum í Lengjudeildinni
Oliver: Þrennan hefði mátt detta
„Það eru bara hærri hlaupatölur þegar við spilum við KR en önnur lið"
Óskar Hrafn: Í dag duttum við af hjólinu
„Veit ekki hvort að menn hafi haldið að þetta kæmi að sjálfu sér"
Brynjar Kristmunds: Þurftum að bera ákveðna virðingu fyrir því
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
   sun 09. júní 2024 20:44
Sverrir Örn Einarsson
Ásgeir Páll: Getum bara verið stoltir af frammistöðunni
Ásgeir Páll Magnússon
Ásgeir Páll Magnússon
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásgeir Páll Magnússon átti fínan leik í liði Keflavíkur er liðið þurfti að gera sér að góðu tap í vítaspyrnukeppni gegn Val er liðin mættust í átta liða úrslitum Mjólkubikarsins í kvöld. Ásgeir var til viðtals við Fótbolta.net að leik loknum.

Lestu um leikinn: Keflavík 6 -  8 Valur

„Ég held að við getum bara verið stoltir af frammistöðunni og baráttunni i heild sinni eftir þennan leik.“

Ásgeir sem alin er upp hjá liði Leiknis á Fáskrúðsfirði er á sínu þriðja tímabili hjá Keflavík og hefur farið vaxandi í hlutverki sínu hjá liðinu og hefur verið að finna sig vel að undaförnu. Um sínar framfarir sagði hann.

„Síðasta tímabil var náttúrlega ekki gott hjá liðinu í heild sinni. Ég fór svo út seinni hluta þess tímabils. En ég var ángægður með leikinn hjá mér og öllum í dag. “

Ásgeir er ekki sá eini í liði Keflavíkur sem kemur frá Austfjarðarliði Leiknis en Dagur Ingi Valsson er einnig þaðan en báðir skoruðu þeir í leiknum í dag. Ásgeir vildi þó ekki meina að vatnið væri neitt öðruvísi á Fáskrúðsfirði en annarstaðar.

„Nei nei það er bara gott vatn þar“

Sagði Ásgeir en allt viðtalið má sjá hér að ofan
Athugasemdir
banner