Liverpool hafnaði tilboði í Nunez og hefur áhuga á Tzimas - Chelsea hefur sett verðmiða á Nkunku - Rashford vill fara til Barcelona
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
   sun 09. júní 2024 20:44
Sverrir Örn Einarsson
Ásgeir Páll: Getum bara verið stoltir af frammistöðunni
Ásgeir Páll Magnússon
Ásgeir Páll Magnússon
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásgeir Páll Magnússon átti fínan leik í liði Keflavíkur er liðið þurfti að gera sér að góðu tap í vítaspyrnukeppni gegn Val er liðin mættust í átta liða úrslitum Mjólkubikarsins í kvöld. Ásgeir var til viðtals við Fótbolta.net að leik loknum.

Lestu um leikinn: Keflavík 6 -  8 Valur

„Ég held að við getum bara verið stoltir af frammistöðunni og baráttunni i heild sinni eftir þennan leik.“

Ásgeir sem alin er upp hjá liði Leiknis á Fáskrúðsfirði er á sínu þriðja tímabili hjá Keflavík og hefur farið vaxandi í hlutverki sínu hjá liðinu og hefur verið að finna sig vel að undaförnu. Um sínar framfarir sagði hann.

„Síðasta tímabil var náttúrlega ekki gott hjá liðinu í heild sinni. Ég fór svo út seinni hluta þess tímabils. En ég var ángægður með leikinn hjá mér og öllum í dag. “

Ásgeir er ekki sá eini í liði Keflavíkur sem kemur frá Austfjarðarliði Leiknis en Dagur Ingi Valsson er einnig þaðan en báðir skoruðu þeir í leiknum í dag. Ásgeir vildi þó ekki meina að vatnið væri neitt öðruvísi á Fáskrúðsfirði en annarstaðar.

„Nei nei það er bara gott vatn þar“

Sagði Ásgeir en allt viðtalið má sjá hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner