Barcelona í baráttuna um Guehi - Man Utd reynir aftur við Baleba á næsta ári - Muniz fær nýjan samning
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
Anton Ingi: Mikill léttir fyrir félagið að ná sigri eftir erfiðleika seinustu vikur
Arnar Grétars: Ekkert að gerast hjá þeim
Gunnar Heiðar fúll: Maður fann að það var mikil spenna í þessum leik
Haraldur Freyr: Það er bara þannig í fótbolta að mörk breyta leikjum
Siggi Höskulds: Sami undirbúningur og í síðustu leikjum
Jóhann Kristinn: Verða að vera 90 mínútur af úrslitaleik á föstudaginn næsta
Gyða Kristín: Þær voru með þrjár í vörn og við settum fleiri fram
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
Kristian: Breytti leiknum og þá var þetta eignilega komið
Ekki mikið að gera hjá Elíasi í dag - „Þeir skapa ekki neitt“
„Mikilvægt að bakka upp það sem við erum búnir að tala um“
Hákon Arnar: Þeir áttu bara ekki breik
Ísak um þriðja markið: Ótrúlegt að horfa á þetta
   sun 09. júní 2024 20:44
Sverrir Örn Einarsson
Ásgeir Páll: Getum bara verið stoltir af frammistöðunni
Ásgeir Páll Magnússon
Ásgeir Páll Magnússon
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásgeir Páll Magnússon átti fínan leik í liði Keflavíkur er liðið þurfti að gera sér að góðu tap í vítaspyrnukeppni gegn Val er liðin mættust í átta liða úrslitum Mjólkubikarsins í kvöld. Ásgeir var til viðtals við Fótbolta.net að leik loknum.

Lestu um leikinn: Keflavík 6 -  8 Valur

„Ég held að við getum bara verið stoltir af frammistöðunni og baráttunni i heild sinni eftir þennan leik.“

Ásgeir sem alin er upp hjá liði Leiknis á Fáskrúðsfirði er á sínu þriðja tímabili hjá Keflavík og hefur farið vaxandi í hlutverki sínu hjá liðinu og hefur verið að finna sig vel að undaförnu. Um sínar framfarir sagði hann.

„Síðasta tímabil var náttúrlega ekki gott hjá liðinu í heild sinni. Ég fór svo út seinni hluta þess tímabils. En ég var ángægður með leikinn hjá mér og öllum í dag. “

Ásgeir er ekki sá eini í liði Keflavíkur sem kemur frá Austfjarðarliði Leiknis en Dagur Ingi Valsson er einnig þaðan en báðir skoruðu þeir í leiknum í dag. Ásgeir vildi þó ekki meina að vatnið væri neitt öðruvísi á Fáskrúðsfirði en annarstaðar.

„Nei nei það er bara gott vatn þar“

Sagði Ásgeir en allt viðtalið má sjá hér að ofan
Athugasemdir
banner