Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
   lau 09. nóvember 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - Milanó menn fullir sjálfstrausts
Mynd: EPA

Milan heimsækir Cagliari í ítölsku deildinni í kvöld eftir frábæran sigur í vikunni.

Liðið lagði Real Madrid í Meistaradeildinni á Bernabeu en liðið getur tengt saman þrjá sigurleiki í röð í fyrsta sinn á tímabilinu í dag.

Juventus hefur aðeins unnið einn af síðustu þremur leikjum í deildinni og þá gerði liðið jafntefli gegn Lille í Meistaradeildinni í vikunni. Liðið fær Torino í heimsókn í grannaslag.

Fyrsti leikur dagsins er hins vegar leikur Venezia og Parma en Mikael Egill Ellertsson hefur verið að spila reglulega hjá Venezia á tímabilinu.


Ítalía: Sería A
14:00 Venezia - Parma
17:00 Cagliari - Milan
19:45 Juventus - Torino


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 7 5 1 1 11 4 +7 16
2 Inter 7 5 0 2 18 8 +10 15
3 Napoli 7 5 0 2 12 7 +5 15
4 Roma 7 5 0 2 7 3 +4 15
5 Bologna 7 4 1 2 11 5 +6 13
6 Como 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Juventus 7 3 3 1 9 7 +2 12
8 Cremonese 7 3 3 1 8 8 0 12
9 Atalanta 7 2 5 0 11 5 +6 11
10 Sassuolo 7 3 1 3 8 8 0 10
11 Lazio 7 2 2 3 10 7 +3 8
12 Cagliari 7 2 2 3 6 8 -2 8
13 Udinese 7 2 2 3 6 10 -4 8
14 Torino 7 2 2 3 6 13 -7 8
15 Parma 7 1 3 3 3 7 -4 6
16 Lecce 7 1 3 3 5 10 -5 6
17 Verona 7 0 4 3 2 9 -7 4
18 Fiorentina 7 0 3 4 5 10 -5 3
19 Genoa 7 0 3 4 3 9 -6 3
20 Pisa 7 0 3 4 3 10 -7 3
Athugasemdir
banner