Juve reynir við Kolo Muani og Zirkzee - Mateta orðaður við Spurs - Fundað um Maguire
   lau 10. febrúar 2024 12:10
Aksentije Milisic
Fullyrða að búið sé að reka Inzaghi

Gazzetta dello Sport á Ítalíu fullyrðir í þessu að búið sé að reka Filippo Inzaghi sem þjálfara Salernitana.


Liðið tapaði á heimavelli gegn Empoli í gær en nú er einungis beðið eftir tilkynningu frá félaginu sjálfu af tíðindunum.

Inzaghi tók við af Paulo Sousa um miðjan október mánuð en honum hefur gengið illa að koma liðinu uppúr fallsæti. Salernitana er í neðsta sæti ítölsku deildarinnar með einungis 13 stig úr fyrstu 24 leikjunum.

Inzaghi hefur stýrt liðinu í 18 leikjum í öllum keppnum þar sem hann hefur unnið þrjá, gert fjögur jafntefli og tapað ellefu.

Davide Ballardini og Leonardo Semplici eru taldnir líklegastir til að taka við botnliðinu.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 22 17 1 4 50 19 +31 52
2 Milan 22 13 8 1 35 17 +18 47
3 Roma 22 14 1 7 27 13 +14 43
4 Napoli 22 13 4 5 31 20 +11 43
5 Juventus 22 12 6 4 35 17 +18 42
6 Como 22 11 7 4 37 16 +21 40
7 Atalanta 22 9 8 5 30 20 +10 35
8 Bologna 22 8 6 8 32 27 +5 30
9 Lazio 22 7 8 7 21 19 +2 29
10 Udinese 22 8 5 9 25 34 -9 29
11 Sassuolo 22 7 5 10 24 28 -4 26
12 Cagliari 22 6 7 9 24 31 -7 25
13 Genoa 22 5 8 9 25 31 -6 23
14 Cremonese 22 5 8 9 20 29 -9 23
15 Parma 22 5 8 9 14 26 -12 23
16 Torino 22 6 5 11 21 40 -19 23
17 Lecce 22 4 6 12 13 29 -16 18
18 Fiorentina 22 3 8 11 24 34 -10 17
19 Pisa 22 1 11 10 18 37 -19 14
20 Verona 22 2 8 12 18 37 -19 14
Athugasemdir
banner
banner
banner