Höjlund færist nær Milan - Ramsey á leið til Newcastle - Man City í viðræðum um Donnarumma
Halli Hróðmars:Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Viðtal við Alla Jóa
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Viðtal við Sigga Höskulds
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
Óli Íshólm: Get ekki verið að tittlingast með þeim en get þetta
Arnar Grétars: Eins og að lifa Groundhog day aftur og aftur
Höskuldur: Adrenalínið drekkir þeirri þreytu
   mán 10. mars 2014 23:04
Elvar Geir Magnússon
Davíð Einars: Fyrirmæli þjálfarans að keyra yfir þá
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Davíð Einarsson skoraði tvö mörk og lagði upp tvö þegar Fylkir vann 5-1 sigur gegn HK í Lengjubikarnum í kvöld og var að vonum sáttur við sitt framlag.

„Þetta var mjög fínt en við spiluðum á heildina litið mjög vel. Þetta var liðssigur," sagði Davíð en Fylkir var komið þremur mörkum yfir eftir aðeins tíu mínútna leik.

„Það voru ákveðin fyrirmæli frá þjálfaranum að láta finna fyrir því strax. Keyra yfir þá og það virkaði. Það hjálpaði okkur mikið að skora snemma og fá ró á boltann og spila aðeins."

„Við höfum prófað nýja hluti og ný leikkerfi, Við erum að fá nýja menn inn og þetta hefur verið flott."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner