Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
   fös 10. mars 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía um helgina - Verður Mourinho í banni?
Mynd: EPA
Umferðin á Ítalíu hefst í kvöld með leik Spezia og Inter. En Inter er í 2. sæti deildarinnar, 15 stigum á eftir toppliði Napoli á meðan Spezia er þremur stigum frá falli.

Toppliðið fær Atalanta í heimsókn á morgun en Atalanta hefur aðeins unnið tvo af síðustu sjö leikjum sínum í deildinni og er fimm stigum frá Roma og AC Milan sem sitja í 4. og 5. sæti deildarinnar.

Roma vann góðan sigur á Juventus um síðustu helgi en liðið fær Sassuolo í heimsókn um helgina. Það kemur í ljós í dag hvort Mourinho verði í banni um helgina. Juventus tekur á móti Sampdoria.

Umferðinni lýkur svo á leik AC Milan og Salernitana á mánudagskvöldið.

föstudagur 10. mars

19:45 Spezia - Inter

laugardagur 11. mars

14:00 Empoli - Udinese
17:00 Napoli - Atalanta
19:45 Bologna - Lazio

sunnudagur 12. mars

11:30 Lecce - Torino
14:00 Cremonese - Fiorentina
14:00 Verona - Monza
17:00 Roma - Sassuolo
19:45 Juventus - Sampdoria

mánudagur 13. mars

19:45 Milan - Salernitana


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 7 5 1 1 11 4 +7 16
2 Inter 7 5 0 2 18 8 +10 15
3 Napoli 7 5 0 2 12 7 +5 15
4 Roma 7 5 0 2 7 3 +4 15
5 Bologna 7 4 1 2 11 5 +6 13
6 Como 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Juventus 7 3 3 1 9 7 +2 12
8 Atalanta 7 2 5 0 11 5 +6 11
9 Sassuolo 7 3 1 3 8 8 0 10
10 Cremonese 7 2 4 1 8 9 -1 10
11 Udinese 7 2 3 2 7 10 -3 9
12 Lazio 7 2 2 3 10 7 +3 8
13 Cagliari 7 2 2 3 6 8 -2 8
14 Torino 7 2 2 3 6 13 -7 8
15 Parma 7 1 3 3 3 7 -4 6
16 Lecce 7 1 3 3 5 10 -5 6
17 Verona 7 0 4 3 2 9 -7 4
18 Fiorentina 7 0 3 4 5 10 -5 3
19 Genoa 7 0 3 4 3 9 -6 3
20 Pisa 7 0 3 4 3 10 -7 3
Athugasemdir
banner
banner