Liverpool snýr sér að Barcola - Guehi of dýr fyrir Barcelona
   lau 10. apríl 2021 05:55
Victor Pálsson
Spánn í dag - El Clasico í kvöld
Það eru ófáir Íslendingar sem munu stilla inn á morgun þegar flautað er til leiks á Santiago Bernabeu klukkan 19:00.

Barcelona heimsækir þá Real Madrid í El Clasico á Spáni í leik sem er afar mikilvægur fyrir bæði lið.

Barcelona er fyrir leikinn tveimur stigum á undan Real í öðru sæti deildarinnar en Atletico Madrid er á toppnum.

Atletico spilar ekki fyrr en á sunnudaginn og getur Barcelona komist á toppinn með sigri. Real getur jafnað Atletico að stigum en markatalan er töluvert verri.

Þrír aðrir leikir verða spilaðir eins og sjá má hér fyrir neðan.

SPÁNN: Laugardagur
12:00 Getafe - Cadiz
14:15 Athletic - Alaves
16:30 Eibar - Levante
19:00 Real Madrid - Barcelona
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 18 15 1 2 51 20 +31 46
2 Real Madrid 18 13 3 2 36 16 +20 42
3 Atletico Madrid 18 11 4 3 33 16 +17 37
4 Villarreal 16 11 2 3 31 15 +16 35
5 Espanyol 17 10 3 4 22 17 +5 33
6 Betis 17 7 7 3 29 19 +10 28
7 Celta 17 5 8 4 20 19 +1 23
8 Athletic 18 7 2 9 16 24 -8 23
9 Elche 17 5 7 5 23 20 +3 22
10 Sevilla 17 6 2 9 24 26 -2 20
11 Getafe 17 6 2 9 13 22 -9 20
12 Osasuna 17 5 3 9 17 20 -3 18
13 Mallorca 17 4 6 7 19 24 -5 18
14 Alaves 17 5 3 9 14 20 -6 18
15 Vallecano 17 4 6 7 13 20 -7 18
16 Real Sociedad 17 4 5 8 21 25 -4 17
17 Valencia 17 3 7 7 16 26 -10 16
18 Girona 17 3 6 8 15 33 -18 15
19 Oviedo 17 2 5 10 7 26 -19 11
20 Levante 16 2 4 10 17 29 -12 10
Athugasemdir
banner
banner