De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   fös 09. maí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland um helgina - Topplið Víkings fær FH í heimsókn
Víkingur er á toppnum
Víkingur er á toppnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum um helgina. Fimmta umferð Bestu deildar kvenna lýkur í kvöld. Víkingur fær Fram í heimsókn og Stjarnan heimsækir FH.

Fjórir leikir fara fram í 2. umferð Lengjudeildarinnar í kvöld. Keflavík er á toppnum en liðið mætir Þróttii sem gerði jafntefli gegn Leikni í fyrstu umferð. Leiknir fær Þór í heimsókn sem gerði jafntefli gegn HK. ÍR fer í heimsókn í Kórinn. Þá mætast Fylkir og Selfoss en Selfoss gerði sér lítið fyrir og lagði Grindavík á meðan Fylkir gerði jafntefli í Njarðvík. Njarðvík og Grindavík eiga heimaleiki á morgun.

Fjórir leikir fara fram í Bestu deildinni á morgun og umferðinni lýkur á sunnudaginn. Víkingur er komið á toppinn og mætir FH sem nældi í sinn fyrsta sigur gegn Val í síðustu umferð. Botnlið KA fær Íslandsmeistara Breiðabliks. Vestri og Afturelding mætast, KR og ÍBV, Valur og ÍA og Stjarnan og Fram.

Þá hefjast 16-liða úrslitin í Mjólkurbikar kvenna á sunnudaginn þar sem FHL fær Breiðablik í heimsókn í Bestu deildarslag og tveir aðrir leikir eru á dagskrá. Þá er einnig leikið í neðri deildum karla og kvenna.

föstudagur 9. maí

Besta-deild kvenna
18:00 Víkingur R.-Fram (Víkingsvöllur)
18:00 FH-Stjarnan (Kaplakrikavöllur)

Lengjudeild karla
18:00 Leiknir R.-Þór (Domusnovavöllurinn)
19:15 HK-ÍR (Kórinn)
19:15 Keflavík-Þróttur R. (HS Orku völlurinn)
19:30 Fylkir-Selfoss (tekk VÖLLURINN)

2. deild karla
19:15 Haukar-Víðir (BIRTU völlurinn)

2. deild kvenna
19:15 Álftanes-KH (OnePlus völlurinn)

3. deild karla
19:15 KV-Reynir S. (KR-völlur)
19:15 ÍH-Hvíti riddarinn (Skessan)
19:15 Magni-KF (Boginn)

laugardagur 10. maí

Besta-deild karla
14:00 Vestri-Afturelding (Kerecisvöllurinn)
19:00 KR-ÍBV (AVIS völlurinn)
19:15 Valur-ÍA (N1-völlurinn Hlíðarenda)
19:15 Stjarnan-Fram (Samsungvöllurinn)

Lengjudeild karla
16:00 Grindavík-Fjölnir (Stakkavíkurvöllur)
16:00 Njarðvík-Völsungur (JBÓ völlurinn)

2. deild karla
14:00 Ægir-KFA (GeoSalmo völlurinn)
14:00 Víkingur Ó.-KFG (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Höttur/Huginn-Kári (Fellavöllur)
16:00 Kormákur/Hvöt-Grótta (Blönduósvöllur)
16:00 Þróttur V.-Dalvík/Reynir (Vogaídýfuvöllur)

2. deild kvenna
12:30 KÞ-Sindri (AVIS völlurinn)
14:00 ÍH-Einherji (Skessan)
14:00 Selfoss-ÍR (JÁVERK-völlurinn)

3. deild karla
14:00 Ýmir-KFK (Kórinn)
14:00 Tindastóll-Sindri (Sauðárkróksvöllur)
16:00 Árbær-Augnablik (Domusnovavöllurinn)

4. deild karla
13:30 KÁ-KFS (BIRTU völlurinn)

sunnudagur 11. maí

Besta-deild karla
17:30 KA-Breiðablik (Greifavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-FH (Víkingsvöllur)

Mjólkurbikar kvenna
13:00 Þór/KA-KR (Boginn)
14:00 FHL-Breiðablik (Fjarðabyggðarhöllin)
17:00 ÍBV-Völsungur (Þórsvöllur Vey)

2. deild kvenna
14:00 Smári-Vestri (Fagrilundur - gervigras)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 5 3 1 1 10 - 4 +6 10
2.    Vestri 5 3 1 1 6 - 2 +4 10
3.    Breiðablik 5 3 1 1 10 - 8 +2 10
4.    KR 5 1 4 0 15 - 10 +5 7
5.    ÍBV 5 2 1 2 6 - 7 -1 7
6.    Afturelding 5 2 1 2 4 - 5 -1 7
7.    Fram 5 2 0 3 10 - 9 +1 6
8.    Valur 5 1 3 1 8 - 9 -1 6
9.    Stjarnan 5 2 0 3 7 - 10 -3 6
10.    ÍA 5 2 0 3 5 - 9 -4 6
11.    FH 5 1 1 3 8 - 8 0 4
12.    KA 5 1 1 3 6 - 14 -8 4
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 5 4 1 0 24 - 5 +19 13
2.    Þróttur R. 5 4 1 0 10 - 4 +6 13
3.    FH 4 3 1 0 8 - 1 +7 10
4.    Þór/KA 5 3 0 2 11 - 10 +1 9
5.    Valur 5 2 1 2 6 - 4 +2 7
6.    Stjarnan 4 2 0 2 6 - 13 -7 6
7.    Víkingur R. 4 1 0 3 7 - 11 -4 3
8.    Tindastóll 5 1 0 4 4 - 10 -6 3
9.    Fram 4 1 0 3 4 - 12 -8 3
10.    FHL 5 0 0 5 3 - 13 -10 0
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Keflavík 1 1 0 0 3 - 1 +2 3
2.    Selfoss 1 1 0 0 2 - 1 +1 3
3.    ÍR 1 1 0 0 1 - 0 +1 3
4.    Fylkir 1 0 1 0 1 - 1 0 1
5.    HK 1 0 1 0 1 - 1 0 1
6.    Leiknir R. 1 0 1 0 1 - 1 0 1
7.    Njarðvík 1 0 1 0 1 - 1 0 1
8.    Þór 1 0 1 0 1 - 1 0 1
9.    Þróttur R. 1 0 1 0 1 - 1 0 1
10.    Grindavík 1 0 0 1 1 - 2 -1 0
11.    Völsungur 1 0 0 1 0 - 1 -1 0
12.    Fjölnir 1 0 0 1 1 - 3 -2 0
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KFA 1 1 0 0 8 - 1 +7 3
2.    Þróttur V. 1 1 0 0 2 - 1 +1 3
3.    Dalvík/Reynir 1 0 1 0 1 - 1 0 1
4.    Grótta 1 0 1 0 1 - 1 0 1
5.    Haukar 1 0 1 0 1 - 1 0 1
6.    Höttur/Huginn 1 0 1 0 1 - 1 0 1
7.    Víðir 1 0 1 0 1 - 1 0 1
8.    Víkingur Ó. 1 0 1 0 1 - 1 0 1
9.    KFG 1 0 1 0 0 - 0 0 1
10.    Ægir 1 0 1 0 0 - 0 0 1
11.    Kári 1 0 0 1 1 - 2 -1 0
12.    Kormákur/Hvöt 1 0 0 1 1 - 8 -7 0
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Sindri 1 1 0 0 6 - 1 +5 3
2.    Selfoss 1 1 0 0 5 - 1 +4 3
3.    Völsungur 1 1 0 0 4 - 1 +3 3
4.    Álftanes 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    Einherji 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    ÍH 0 0 0 0 0 - 0 0 0
7.    ÍR 0 0 0 0 0 - 0 0 0
8.    KÞ 0 0 0 0 0 - 0 0 0
9.    Vestri 0 0 0 0 0 - 0 0 0
10.    Dalvík/Reynir 1 0 0 1 1 - 4 -3 0
11.    Fjölnir 1 0 0 1 1 - 5 -4 0
12.    Smári 1 0 0 1 1 - 6 -5 0
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Sindri 1 1 0 0 5 - 2 +3 3
2.    KF 1 1 0 0 4 - 1 +3 3
3.    Reynir S. 1 1 0 0 4 - 1 +3 3
4.    Hvíti riddarinn 1 1 0 0 3 - 2 +1 3
5.    Augnablik 1 1 0 0 2 - 1 +1 3
6.    Tindastóll 1 1 0 0 2 - 1 +1 3
7.    KV 1 0 0 1 2 - 3 -1 0
8.    Magni 1 0 0 1 1 - 2 -1 0
9.    Ýmir 1 0 0 1 1 - 2 -1 0
10.    ÍH 1 0 0 1 2 - 5 -3 0
11.    Árbær 1 0 0 1 1 - 4 -3 0
12.    KFK 1 0 0 1 1 - 4 -3 0
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Álftanes 1 1 0 0 3 - 0 +3 3
2.    KH 1 1 0 0 3 - 2 +1 3
3.    Kría 1 1 0 0 3 - 2 +1 3
4.    Árborg 1 1 0 0 2 - 1 +1 3
5.    KÁ 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    KFS 0 0 0 0 0 - 0 0 0
7.    Elliði 1 0 0 1 2 - 3 -1 0
8.    Vængir Júpiters 1 0 0 1 2 - 3 -1 0
9.    Hamar 1 0 0 1 1 - 2 -1 0
10.    Hafnir 1 0 0 1 0 - 3 -3 0
Athugasemdir
banner
banner