Það er risaleikur í spænsku deildinni um helgina þar sem erkifjendurnir Barcelona og Real Madrid eigast við.
Leikurinn fer fram á sunnudaginn en Barcelona getur náð sjö stiga forystu á toppnum þegar þrjár umferðir verða eftir.
Fimm lið fara í Meistaradeildina en Betis er í 6. sæti stigi á eftir Villarreal. Betis fær Osasuna í heimsókn og Villarreal heimsækir Girona.
Þá mætast Atletico Madrid og Real Sociedad en Sociedad er aðeins stigi frá Sambandsdeildarsæti og þremur stigum frá Evrópudeildarsæti.
Leikurinn fer fram á sunnudaginn en Barcelona getur náð sjö stiga forystu á toppnum þegar þrjár umferðir verða eftir.
Fimm lið fara í Meistaradeildina en Betis er í 6. sæti stigi á eftir Villarreal. Betis fær Osasuna í heimsókn og Villarreal heimsækir Girona.
Þá mætast Atletico Madrid og Real Sociedad en Sociedad er aðeins stigi frá Sambandsdeildarsæti og þremur stigum frá Evrópudeildarsæti.
föstudagur 9. maí
19:00 Las Palmas - Vallecano
laugardagur 10. maí
12:00 Valencia - Getafe
14:15 Celta - Sevilla
16:30 Girona - Villarreal
16:30 Mallorca - Valladolid
19:00 Atletico Madrid - Real Sociedad
sunnudagur 11. maí
12:00 Leganes - Espanyol
14:15 Barcelona - Real Madrid
16:30 Athletic - Alaves
19:00 Betis - Osasuna
Athugasemdir