
„Bara hundfúlt, eins og þú segir við áttum góðan kafla en það er bara ekki nóg".
Lestu um leikinn: Valur 1 - 3 Þróttur R.
„Ég veit það ekki við getum ekki farið að hugsa um hvar við erum í töflunni þegar við erum að tapa svona stigum. Við þurfum bara að rífa okkur í gang og já bara rífa okkur í gang. Það er það eina sem ég hef að segja".
Þú minnir mig nú á ungan Ryan Giggs segir fréttamaður.
„United bara, tek því".
Athugasemdir