Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   fös 10. júlí 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spánn um helgina - Nær Real Madrid fjögurra stiga forskoti í kvöld?
35. umferðin í spænsku La Liga klárast í kvöld með tveimur leikjum. 36. umferðin fer svo af stað á morgun og klást á mánudag.

Real Madrid mætir Alaves í kvöld og Sociedad mætir Granada. Sigri Real hefur liðið fjögura stiga forskot á Barcelona í toppbaráttunni.

Barcelona leikur á laugardag og Real Madrid á svo aftur leik á mánudag. Leiki umferðarinnar má sjá hér að neðan.

föstudagur 10. júlí
Spánn: La Liga
17:30 Real Sociedad - Granada CF (Stöð 2 Sport 2)
20:00 Real Madrid - Alaves (Stöð 2 Sport 2)

laugardagur 11. júlí
15:00 Osasuna - Celta
17:30 Valladolid - Barcelona
20:00 Atletico Madrid - Betis

sunnudagur 12. júlí
12:00 Espanyol - Eibar
15:00 Levante - Athletic
17:30 Leganes - Valencia
20:00 Sevilla - Mallorca

mánudagur 13. júlí
17:30 Villarreal - Real Sociedad
17:30 Alaves - Getafe
20:00 Granada CF - Real Madrid
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
4 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
6 Espanyol 3 2 1 0 5 3 +2 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 3 0 1 2 2 6 -4 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir