Íslandsmeistararnir Ásta Eir og Kristín Dís Árnadætur mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og gerðu upp frábært tímabil í Kópavoginum.
Breiðablik varð meistari eftir hreinan úrslitaleik við Val fyrir framan metfjölda áhorfenda síðasta laugardag. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Blika síðan 2020.
Einnig var um að ræða síðasta leik Ástu á ferlinum og síðasti leikinn sem þær systur spila saman. Fullkominn endir á mögnuðum tíma ef svo má segja.
Breiðablik varð meistari eftir hreinan úrslitaleik við Val fyrir framan metfjölda áhorfenda síðasta laugardag. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Blika síðan 2020.
Einnig var um að ræða síðasta leik Ástu á ferlinum og síðasti leikinn sem þær systur spila saman. Fullkominn endir á mögnuðum tíma ef svo má segja.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir