Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
   sun 10. nóvember 2019 05:55
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
England í dag - Risaleikur á Anfield
Það er heldur betur stór sunnudagur framundan í enska boltanum, ríkjandi Englandsmeistararnir í Manchester City fara í heimsókn á Anfield í dag þar sem þeir mæta toppliði Liverpool.

Liverpool er með sex stiga forystu á City og því um gríðarlega þýðingarmikinn leik að ræða, Michael Oliver flautar til leiks á Anfield í Liverpool klukkan 16:30.

Þetta er ekki eini leikur dagsins, klukkan 14:00 fara fram tveir leikir. Manchester United fær Brighton í heimsókn á Old Trafford. Gestirnir í Brighton eru í betri stöðu í deildinni með 15 stig en Rauðu djöflarnir með tveimur stigum minna.

Úlfarnir taka á móti Aston Villa klukkan 14:00, bæði liðin eru í neðri hluta deildarinnar. Villa-menn með 11 stig en Úlfarnir með tveimur stigum meira.

Sunnudagur 10. nóvember.
14:00 Wolves - Aston Villa (Síminn Sport 2)
14:00 Man Utd - Brighton (Síminn Sport)
16:30 Liverpool - Man City (Síminn Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 27 8 +19 33
2 Aston Villa 15 9 3 3 21 14 +7 30
3 Man City 14 9 1 4 32 16 +16 28
4 Chelsea 14 7 3 4 25 15 +10 24
5 Crystal Palace 14 6 5 3 18 11 +7 23
6 Sunderland 14 6 5 3 18 14 +4 23
7 Brighton 14 6 4 4 24 20 +4 22
8 Man Utd 14 6 4 4 22 21 +1 22
9 Liverpool 14 7 1 6 21 21 0 22
10 Everton 14 6 3 5 15 17 -2 21
11 Tottenham 14 5 4 5 23 18 +5 19
12 Newcastle 14 5 4 5 19 18 +1 19
13 Brentford 14 6 1 7 21 22 -1 19
14 Bournemouth 14 5 4 5 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Nott. Forest 14 4 3 7 14 22 -8 15
17 Leeds 14 4 2 8 16 26 -10 14
18 West Ham 14 3 3 8 16 28 -12 12
19 Burnley 14 3 1 10 15 28 -13 10
20 Wolves 14 0 2 12 7 29 -22 2
Athugasemdir
banner