Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
banner
   fim 12. janúar 2023 14:30
Elvar Geir Magnússon
Vill sjá sóknarmenn hljóta meiri vernd frá dómurum
Crysensio Summerville.
Crysensio Summerville.
Mynd: Getty Images
Leeds heimsækir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Aston Villa er í ellefta sæti en Leeds í því fjórtánda, tveimur stigum fyrir ofan fallsæti.

Jesse Marsch, stjóri Leeds, greindi frá því á fréttamannafundi í morgun að Crysensio Summerville mun ekki spila næstu vikurnar.

„Ég væri til í að sjá dómara vernda sóknarleikmenn meira. Cry vonast til þess að þetta verði innan við mánuður sem hann verður frá en það eru horfurnar fyrir hann núna," segir Marsch.

Summerville meiddist eftir tæklingu frá Tom Sang, varnarmanni Cardiff City, í bikarleik á dögunum.

Leeds United er að ganga frá kaupum á sóknarmanninum Georginio Rutter frá Hoffenheim. Hann verður dýrasti leikmaður í sögu Leeds.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner