Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   fös 12. febrúar 2021 21:25
Aksentije Milisic
Þýskaland: Leipzig með mikilvægan sigur á Augsburg
RB Leipzig 2 - 1 Augsburg
1-0 Dani Olmo ('38 , Víti)
2-0 Christopher Nkunku ('43 )
2-1 Daniel Caligiuri ('77 , Víti)

21. umferðin í þýsku úrvalsdeildinni hófst í kvöld með leik RB Leipzig og Augsburg.

Tvær vítaspyrnur litu dagsins ljós í leiknum og sú fyrri kom á 38. mínútu þegar Dani Olmo skoraði af punktinum fyrir Leipzig. Christopher Nkunku bætti við öðru markinu á markamínútunni frægu og staðan 2-0 í hálfleik.

Gestirnir gáfstu ekki upp og Daniel Caligiuri minnkaði muninn úr vítaspyrnu þegar þrettán mínútur voru til leiksloka. Nær komst Augsburg hins vegar ekki og mikilvægur sigur Leipzig staðreynd.

Leipzig er nú fjórum stigum á eftir Bayern sem situr á toppi deildarinnar. Bayern á þó einn leik til góða. Augsburg er í þrettánda sæti.

Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi gestanna í kvöld.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir
banner
banner