Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
   mán 12. apríl 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Getur Sevilla blandað sér í baráttuna?
Eins og í Þýskalandi og á Ítalíu, þá er einn leikur á dagskrá í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Celta Vigo tekur á móti Sevilla og verður flautað til leiks klukkan 19:00 að íslenskum tíma.

Celta er um miðja deild en Sevilla er í fjórða sæti. Sevilla getur með sigri komist fimm stigum frá Barcelona og færst nær toppnum. Það er alls ekki útilokað að Sevilla geti blandað sér í einhverja baráttu á toppnum ef þeir ná að vinna sína leiki á lokakaflanum.

Leikurinn sem er í kvöld verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.

mánudagur 12. apríl
19:00 Celta - Sevilla (Stöð 2 Sport 3)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 9 8 0 1 20 9 +11 24
2 Barcelona 9 7 1 1 24 10 +14 22
3 Villarreal 9 5 2 2 16 10 +6 17
4 Atletico Madrid 9 4 4 1 16 10 +6 16
5 Betis 9 4 4 1 15 10 +5 16
6 Espanyol 9 4 3 2 13 11 +2 15
7 Elche 9 3 5 1 11 9 +2 14
8 Sevilla 10 4 2 4 16 14 +2 14
9 Athletic 9 4 2 3 9 9 0 14
10 Alaves 9 3 3 3 9 8 +1 12
11 Vallecano 9 3 2 4 11 10 +1 11
12 Getafe 9 3 2 4 9 12 -3 11
13 Osasuna 9 3 1 5 7 9 -2 10
14 Valencia 9 2 3 4 10 14 -4 9
15 Levante 9 2 2 5 13 17 -4 8
16 Mallorca 9 2 2 5 10 14 -4 8
17 Celta 9 0 7 2 8 11 -3 7
18 Real Sociedad 10 1 4 5 8 13 -5 7
19 Girona 9 1 3 5 6 19 -13 6
20 Oviedo 9 2 0 7 4 16 -12 6
Athugasemdir
banner