Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
   sun 12. maí 2019 22:36
Fótbolti.net
Innkastið - Klár krísa hjá Val og skeyti frá Eyjum
Mynd: Fótbolti.net
Þriðja umferð Pepsi Max-deildarinnar er að baki. Deildin fer fáránlega skemmtilega af stað!

Elvar Geir og Gunnar Birgisson eru í Innkastinu í kvöld en Egill Sigfússon, fréttaritari Fótbolta.net, leysir Magnús Má af í þætti kvöldsins.

Við skoðum alla leikina, skúbbum eitthvað, kíkjum aðeins niður í Inkasso og Gunni giskar á næstu umferð.

Meðal efnis: ÍA vinnur að því að fá miðjumann, Rikki Gje gagnrýnir þjálfara Vals, óánægja í stúkunni á Hlíðarenda, ÞÞÞ lagar net, enginn bjóst við neinu frá Kolbeini, Fylkismenn byrjuðu að sækja í uppbótartíma, Daníel Geir Moritz kom með fréttapunkta frá Eyjum.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir