Búið er að opinbera byrjunarliðið hjá U21 landsliðinu fyrir fyrsta leikinn í undankeppni Evrópumótsins. Í þeim leik spilar strákarnir við Tékkland en spilað er á Víkingsvelli.
Andri Lucas Guðjohnsen er fyrirliði U21 í leiknum í dag.
Andri Lucas Guðjohnsen er fyrirliði U21 í leiknum í dag.
Lestu um leikinn: Ísland U21 2 - 1 Tékkland U21

Lúkas Petersson fær að spreyta sig í markinu en hann er einn af fjórum leikmönnum úr Evrópumótsliði U19 landsliðsins sem byrja í dag. Hinir eru Eggert Aron Guðmundsson, Hlynur Freyr Karlsson og Logi Hrafn Róbertsson.
Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er auðvitað í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.
Athugasemdir