Það verður mikið um að vera í fótboltanum á Íslandi í dag en undirbúningstímabilið er í fullum gangi.
Lengjubikarinn er kominn í gang og eru sjö leikir á dagskrá í dag í karlaflokki. FH fær Kórdrengi í heimsókn og Valur gerir sér ferð norður og mætir KA svo eitthvað sé nefnt. Þá mætast Breiðablik og Stjarnan í kvennaboltanum.
Fyrir norðan eru tveir leikir á dagskrá í Kjarnafæðismótinu og þá er einnig spilað í Austurlandsmótinu. Alla leiki dagsins má sjá hér fyrir neðan.
laugardagur 13. febrúar
Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 2
17:15 Völsungur-Magni (Boginn)
Kjarnafæðismótið - B-deild
19:30 Þór 3-Nökkvi (Boginn)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
11:30 HK-Grindavík (Kórinn)
15:00 KA-Valur (Boginn)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
11:00 FH-Kórdrengir (Skessan)
14:30 Fram-Þór (Egilshöll)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
12:00 Stjarnan-Vestri (Samsungvöllurinn)
12:00 ÍA-Selfoss (Akraneshöllin)
14:00 Grótta-Keflavík (Vivaldivöllurinn)
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
12:00 Keflavík-Selfoss (Reykjaneshöllin)
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
10:30 Breiðablik-Stjarnan (Fífan)
13:00 Fylkir-FH (Würth völlurinn)
Austurlandsmót
13:00 Fjarðabyggð 2-Sindri (Fjarðabyggðarhöllin)
16:00 Fjarðabyggð-Höttur/Huginn (Fjarðabyggðarhöllin)
Athugasemdir