Arsenal horfir til Ekitike - Sancho vill fara aftur til Þýskalands - Newcastle vill Quansah
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
Valgeir klár í að byrja - „Skemmtilegra að vera aðeins ofar á vellinum“
Stefán Teitur: Það var lítið sofið í flugvélinni
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
Sú markahæsta mætt aftur í grænt: Langaði að fara heim og finna gleðina
Eggert Aron spenntur fyrir nýju verkefni - „Þetta er hálfgerð klikkun“
Aron Einar: Skrítið að segja það
Ísak þakklátur fyrir traustið: Eins og lítið barn sem er að sjá eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu
   fim 13. febrúar 2025 14:38
Elvar Geir Magnússon
Helsinki
Björn Bjartmarz bjartsýnn: Besta ráðning félagsins
Víkingsgoðsögnin Björn Bjartmarz.
Víkingsgoðsögnin Björn Bjartmarz.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Víkingsgoðsögnin Björn Bjartmarz er mættur til Helsinki. Hann lætur Evrópuleik Víkings gegn Panathinaikos ekki framhjá sér fara.

Í viðtalinu hér að ofan ræðir Björn um komandi leik og uppgang Víkings. Hann segir að ráðningin á Arnari Gunnlaugssyni hafi verið eitt mesta heillaskref í sögu félagsins.

Horfðu á viðtalið í sjónvarpinu hér að ofan

Björn er fyrrum leikmaður og þjálfari hjá Víkingi. Leikmannaferill hans hámarki þegar hann skoraði, eins og frægt er, tvö mörk í sigri Víkings á Víði í Garði sem tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn árið 1991.

Leikur Víkings og Panathinaikos hefst 17:45.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner