Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
banner
   lau 13. apríl 2024 16:30
Aksentije Milisic
Þýskaland: Bayern, Dortmund og Leipzig unnu öll
Muller skoraði.
Muller skoraði.
Mynd: EPA
Tvenna hjá Sabitzer.
Tvenna hjá Sabitzer.
Mynd: Borussia Dortmund

Fimm leikjum var að ljúka í þýska boltanum en Bayern Munchen og Borussia Dortmund voru þá í eldlínunni.


Bayern fékk fallbarátulið Köln í heimsókn á Allianz Arena og unnu heimamenn tveggja marka sigur. Markalaust var í hálfleik en Raphael Guerreiro og Thomas Muller sáu um að klára dæmið fyrir Bayern. Liðið er þrettán stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen.

Dortmund vann mikilvægan útisigur í baráttu sinni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en það var Marcel Sabitzer sem gerði bæði mörk þeirra gulklæddu.

RB Leipzig gerði slíkt hið sama og Dortmund og vann sinn leik 3-0 gegn Wolfsburg en liðið situr í fjórða sætinu. Þá gerðu Bochum og Heidenheim jafntefli og Mainz fór létt með Hoffenheim.

Bayern 2 - 0 Koln
1-0 Raphael Guerreiro ('65 )
2-0 Thomas Muller ('90 )

RB Leipzig 3 - 0 Wolfsburg
1-0 Dani Olmo ('13 )
2-0 Benjamin Sesko ('68 )
3-0 Lois Openda ('81 )

Mainz 4 - 1 Hoffenheim
0-1 Pavel Kaderabek ('19 )
1-1 Jonathan Michael Burkardt ('47 )
2-1 Philipp Mwene ('51 )
3-1 Brajan Gruda ('63 )
4-1 Karim Onisiwo ('88 )

Borussia M. 1 - 2 Borussia D.
0-1 Marcel Sabitzer ('22 )
0-2 Marcel Sabitzer ('28 , víti)
1-2 Maximilian Wober ('36 )
Rautt spjald: Karim Adeyemi, Borussia D. ('55)

Bochum 1 - 1 Heidenheim
0-1 Keven Schlotterbeck ('81 , sjálfsmark)
1-1 Keven Schlotterbeck ('90 )

Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir
banner