Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
Ingvar Freyr: Verður einhver helvítis veisla næstu helgi
Berglind Björg: Ég er bara ótrúlega stolt af þessu
Davíð Smári: Hendum þessu frá okkur í einhverja vitleysu
Nik Chamberlain: Hefðum getað skorað fleiri
Lárus Orri: Erum ennþá í miðri á
Einar Guðna: Skilyrði að snúa þessu við
Fær kveðjuleik á Laugardalsvelli: Myndi gera ótrúlega mikið fyrir mig
Stýrði Gróttu í fjarveru Rúnars: Mjög vonsvikinn
Jói Hreiðars: Þær fengu of auðveld færi
Matti Guðmunds: Þetta átti að enda með marki
Donni: Reynir á að sýna kjark og dug
Ashley Brown um endurkomu til Íslands: Svo frábært að ég þurfti að koma aftur
Guðni Eiríksson: Sem betur fer þá hefur FH liðið að einhverju að keppa
Óskar Smári: Eina liðið sem vinnur leik komandi inn í neðri hlutann
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
   fös 13. júní 2014 18:30
Elvar Geir Magnússon
Þóra Helga: Algjört lykilatriði að halda hreinu
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Íslenska kvennalandsliðið er í Vejle en framundan er gríðarlega mikilvægur leikur gegn Dönum í undankeppni HM. Leikurinn fer fram sunnudaginn 15. júní og hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma.

Baráttan er hörð um annað sætið í riðlinum en það getur gefið sæti í umspili um að komast á HM í Kanada 2015. Ísland er sem stendur í öðru sæti riðilsins með 9 stig, líkt og Ísrael, en Danir eru með 8 stig. Allar þrjár þjóðirnar hafa leikið fimm leiki en Sviss er í efsta sætinu með 19 stig eftir sjö leiki.

„Pressan er ekki beint á okkur. Danmörk hefur leikið undir getu og verið að bíða eftir að þær sýni sitt rétta andlit. Þær vilja halda boltanum. Þetta gerist kannski ekki hratt og það gæti hentað okkur vel," segir Þóra B. Helgadóttir markvörður.

„Það er mikilvægt að við séum agaðar. Það er algjört lykilatriði að halda hreinu. Við megum ekki tapa."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner