Rabiot nálgast Man Utd - Mount til sölu - Branthwaite fær stórbættan samning - Kante hefur náð samkomulagi við West Ham
   fim 13. júní 2024 10:30
Elvar Geir Magnússon
EM hefst á morgun - Svona er dagskrá fyrstu umferðar
Florian Wirtz er að koma úr geggjuðu tímabili með Bayer Leverkusen.
Florian Wirtz er að koma úr geggjuðu tímabili með Bayer Leverkusen.
Mynd: Getty Images
Lamine Yamal leikmaður Spánar er yngsti leikmaður mótsins.
Lamine Yamal leikmaður Spánar er yngsti leikmaður mótsins.
Mynd: Getty Images
Bukayo Saka er einn af lykilmönnum Englands.
Bukayo Saka er einn af lykilmönnum Englands.
Mynd: Getty Images
Evrópumótið fer af stað á morgun og lýkur með úrslitaleik þann 14. júlí. Hér að neðan má sjá hvernig dagskráin lítur út í fyrstu umferð riðlakeppninnar en leikirnir verða í beinni á RÚV.

Setningarleikur mótsins verður á Allianz Arena í München þegar heimamenn í Þýskalandi taka á móti Skotlandi. Ríkjandi Evrópumeistarar Ítalíu mæta svo til leiks á laugardag og á sunnudag leikur England sinn fyrsta leik

föstudagur 14. júní

A-riðill:
19:00 Þýskaland - Skotland

laugardagur 15. júní

A-riðill:
13:00 Ungverjaland - Sviss

B-riðill:
16:00 Spánn - Króatía
19:00 Ítalía - Albanía

sunnudagur 16. júní

C-riðill:
16:00 Slóvenía - Danmörk
19:00 Serbía - England

D-riðill:
13:00 Pólland - Holland

mánudagur 17. júní

D-riðill:
19:00 Austurríki - Frakkland

E-riðill:
13:00 Rúmenía - Úkraína
16:00 Belgía - Slóvakía

þriðjudagur 18. júní

F-riðill:
16:00 Tyrkland - Georgía
19:00 Portúgal - Tékkland
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner