Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
   fim 13. júní 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Spenna í bikarnum og Lengjudeildinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum í kvöld þar sem síðustu tveir leikirnir fara fram í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

KA og Víkingur R. eiga þar heimaleiki gegn Fram og Fylki þar sem um er að ræða tvo Bestudeildarslagi.

Valur og Stjarnan eru þegar búin að tryggja sér farmiða í undanúrslitin eftir afar nauma sigra og verður áhugavert að fylgjast með leikjum kvöldsins.

Þá fara einnig þrír leikir fram í Lengjudeild karla, þar sem Grótta, Njarðvík og Þróttur R. eiga spennandi heimaleiki gegn ÍBV, ÍR og Aftureldingu.

Njarðvík getur tekið toppsæti deildarinnar með sigri.

Þá er mikil spenna í 2. deild karla þar sem toppbaráttulið Víkings Ó. heimsækir Hauka á meðan Höttur/Huginn og KFA mætast í grannaslag og miklum baráttuleik í toppbaráttunni.

Þá eru einnig leikir á dagskrá í neðri deildum karla og verða 17 leikir spilaðir í heildina á þessum skemmtilega fótboltadegi.

Mjólkurbikar karla
18:00 KA-Fram (Greifavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-Fylkir (Víkingsvöllur)

Lengjudeild karla
17:30 Grótta-ÍBV (Vivaldivöllurinn)
19:15 Þróttur R.-Afturelding (AVIS völlurinn)
19:15 Njarðvík-ÍR (Rafholtsvöllurinn)

2. deild karla
19:15 Haukar-Víkingur Ó. (BIRTU völlurinn)
19:15 Reynir S.-Þróttur V. (Brons völlurinn)
19:15 Höttur/Huginn-KFA (Fellavöllur)

3. deild karla
19:15 Vængir Júpiters-KFK (Fjölnisvöllur - Gervigras)
19:15 Hvíti riddarinn-Elliði (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Kári-ÍH (Akraneshöllin)

4. deild karla
19:15 Hamar-KH (Grýluvöllur)
19:15 Skallagrímur-Ýmir (Skallagrímsvöllur)
20:00 Árborg-KÁ (JÁVERK-völlurinn)

5. deild karla - A-riðill
20:00 KM-Álftanes (Kórinn - Gervigras)
20:00 Hafnir-Úlfarnir (Nettóhöllin)

5. deild karla - B-riðill
20:00 Afríka-SR (OnePlus völlurinn)
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 8 6 1 1 19 - 8 +11 19
2.    Fjölnir 8 5 2 1 15 - 10 +5 17
3.    ÍBV 8 3 4 1 16 - 10 +6 13
4.    Afturelding 8 3 2 3 11 - 16 -5 11
5.    Keflavík 8 2 4 2 13 - 7 +6 10
6.    Grindavík 7 2 4 1 14 - 12 +2 10
7.    Grótta 8 2 4 2 13 - 15 -2 10
8.    ÍR 8 2 3 3 9 - 15 -6 9
9.    Dalvík/Reynir 8 1 4 3 10 - 14 -4 7
10.    Þróttur R. 8 1 3 4 12 - 13 -1 6
11.    Þór 7 1 3 3 9 - 13 -4 6
12.    Leiknir R. 8 2 0 6 9 - 17 -8 6
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 8 6 1 1 18 - 8 +10 19
2.    Víkingur Ó. 8 5 3 0 19 - 7 +12 18
3.    Ægir 8 4 3 1 15 - 9 +6 15
4.    Völsungur 8 4 1 3 17 - 11 +6 13
5.    KFA 8 4 1 3 20 - 17 +3 13
6.    Kormákur/Hvöt 8 3 2 3 8 - 8 0 11
7.    Haukar 8 3 2 3 11 - 12 -1 11
8.    Þróttur V. 8 3 1 4 8 - 14 -6 10
9.    Höttur/Huginn 8 2 3 3 16 - 20 -4 9
10.    KFG 8 2 0 6 8 - 11 -3 6
11.    Reynir S. 8 1 2 5 9 - 22 -13 5
12.    KF 8 1 1 6 8 - 18 -10 4
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Kári 8 6 1 1 28 - 13 +15 19
2.    Augnablik 8 6 0 2 22 - 9 +13 18
3.    Víðir 8 5 2 1 31 - 12 +19 17
4.    Árbær 8 4 2 2 18 - 16 +2 14
5.    Magni 8 4 2 2 11 - 11 0 14
6.    Elliði 8 4 1 3 14 - 20 -6 13
7.    Sindri 8 3 0 5 18 - 18 0 9
8.    KFK 8 3 0 5 16 - 22 -6 9
9.    Hvíti riddarinn 8 3 0 5 12 - 21 -9 9
10.    ÍH 8 2 1 5 21 - 26 -5 7
11.    Vængir Júpiters 8 2 1 5 20 - 25 -5 7
12.    KV 8 1 0 7 9 - 27 -18 3
Athugasemdir
banner
banner
banner