Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   sun 13. september 2020 17:08
Ívan Guðjón Baldursson
Andri Ólafs: Sáttur með stigið
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með stig eftir erfiðan heimaleik við Fylki í Pepsi Max-deild kvenna í dag.

Karlina Miksone kom ÍBV yfir snemma leiks en gestirnir úr Árbæ sneru stöðunni við í síðari hálfleik. Karlina var aftur á ferð til að bjarga stigi á 73. mínútu og urðu lokatölur 2-2.

„Þetta var erfiður leikur. Ég er sáttur með stigið en við hefðum kannski getað klárað þetta með örlítið meiri fókus," sagði Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV.

„Mér fannst dómarinn standa sig vel, þetta var erfiður leikur til að dæma. Við vorum snarvitlaus á hliðarlínunni, það voru tæklingar og það var mikið undir."

ÍBV er um miðja deild eftir leikinn, þremur stigum eftir Fylki sem er í þriðja sæti og með leik til góða.

„Við erum ekki enn búin að ná markmiði okkar sem er að gera betur en í fyrra."
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir