Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
   fös 13. desember 2019 21:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spánn: Joselu tryggði Alaves stig gegn Leganes
Alaves 1 - 1 Leganes
0-1 Martin Braithwaite ('44 )
1-1 Joselu ('81 )

Sautjánda umferðin í spænsku La Liga hófst í kvöld með leik Alaves og Leganes, leikið var á Estadio Mendizorrotza - heimavelli Alaves.

Heimamenn í Alaves höfðu talsverða tölfræðilega yfirburði í kvöld en það eru mörkin sem telja.

Martin Braithwaite kom gestunum yfir undir lok fyrri hálfleiks. Hann skoraði eftir undirbúning frá Kevin Rodrgues.

Staðan var 0-1 allt þar til á 81. mínútu þegar Joselu jafnaði leikinn fyrir heimamenn í Alaves. Joselu var réttur maður á réttum stað þegar boltinn var laus í teingum og skoraði með skoti af stuttu færi.

Markið var skoðað með VAR og var staðfest, gott og gilt, þremur mínútum seinna.

Alaves stöðvaði með jafnteflinu tveggja leikja taphrinu. Alaves hefur nítján stig í 15. sæti á meðan Leganes er með tíu stig í nítjánda- og næstneðsta sæti deildarinnar. 22. umferðin heldur áfram á Spáni á morgun.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 18 15 1 2 51 20 +31 46
2 Real Madrid 18 13 3 2 36 16 +20 42
3 Atletico Madrid 18 11 4 3 33 16 +17 37
4 Villarreal 16 11 2 3 31 15 +16 35
5 Espanyol 17 10 3 4 22 17 +5 33
6 Betis 17 7 7 3 29 19 +10 28
7 Celta 17 5 8 4 20 19 +1 23
8 Athletic 18 7 2 9 16 24 -8 23
9 Elche 17 5 7 5 23 20 +3 22
10 Sevilla 17 6 2 9 24 26 -2 20
11 Getafe 17 6 2 9 13 22 -9 20
12 Osasuna 17 5 3 9 17 20 -3 18
13 Mallorca 17 4 6 7 19 24 -5 18
14 Alaves 17 5 3 9 14 20 -6 18
15 Vallecano 17 4 6 7 13 20 -7 18
16 Real Sociedad 17 4 5 8 21 25 -4 17
17 Valencia 17 3 7 7 16 26 -10 16
18 Girona 17 3 6 8 15 33 -18 15
19 Oviedo 17 2 5 10 7 26 -19 11
20 Levante 16 2 4 10 17 29 -12 10
Athugasemdir