Arsenal og Chelsea hafa áhuga á Murillo - Liverpool undirbýr mettilboð í Neves - Man Utd vill halda Casemiro
   fös 13. desember 2024 17:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Kane æfir en verður ekki með á morgun
Harry Kane er byrjaður að æfa með liði sínu Bayern Munchen í Þýskalandi en verður ekki í leikmannahópnum gegn Mainz á morgun.

Þetta staðfesti Vincent Kompany á fréttamannafundi í dag.

„Harry Kane mun ekki snúa aftur gegn Mainz, né heldur aðrir sem hafa glímt við meiðsli. Þeir sem spiluðu gegn Shakhtar Donetsk eru til taks," sagði belgíski stjórinn.

Kane meiddist gegn Dortmund í síðasta mánuði og hefur verið frá síðan. Kane hefur skorað 50 mörk í 44 leikjum í Bundesliga frá því að hann var keyptur frá Tottenham í fyrrra.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 11 10 1 0 41 8 +33 31
2 RB Leipzig 11 8 1 2 22 13 +9 25
3 Leverkusen 11 7 2 2 27 15 +12 23
4 Dortmund 11 6 4 1 19 10 +9 22
5 Stuttgart 11 7 1 3 20 15 +5 22
6 Eintracht Frankfurt 11 6 2 3 27 22 +5 20
7 Hoffenheim 11 6 2 3 22 17 +5 20
8 Union Berlin 11 4 3 4 14 17 -3 15
9 Werder 11 4 3 4 15 20 -5 15
10 Köln 11 4 2 5 20 19 +1 14
11 Freiburg 11 3 4 4 15 20 -5 13
12 Gladbach 11 3 3 5 16 19 -3 12
13 Augsburg 11 3 1 7 15 24 -9 10
14 Hamburger 11 2 3 6 9 17 -8 9
15 Wolfsburg 11 2 2 7 13 21 -8 8
16 St. Pauli 11 2 1 8 9 21 -12 7
17 Mainz 11 1 3 7 11 19 -8 6
18 Heidenheim 11 1 2 8 8 26 -18 5
Athugasemdir
banner
banner
banner