Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   sun 14. febrúar 2021 15:37
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Arsenal og Leeds: Ödegaard og Aubameyang byrja
Arsenal tekur á móti Leeds United í ensku úrvalsdeildinni og hafa byrjunarliðin verið staðfest.

Heimamenn í Arsenal eru búnir að tapa tveimur leikjum í röð og þurfa sigur gegn nýliðunum í dag.

Mikel Arteta gerir fjórar breytingar frá tapinu gegn Aston Villa um síðustu helgi þar sem Martin Ödegaard, Pierre-Emerick Aubameyang, David Luiz og Dani Ceballos koma inn í byrjunarliðið.

Marcelo Bielsa gerir aðeins eina breytingu þar sem Jamie Shackleton byrjar í stað Kalvin Phillips á miðjunni. Phillips meiddist í sigri Leeds gegn Crystal Palace um síðustu helgi.

Bæði lið eru um miðja deild, þar sem Leeds er einu stigi fyrir ofan Arsenal og með leik til góða.

Arsenal: Leno, Bellerin, Gabriel, Luiz, Soares, Xhaka, Smith Rowe, Ceballos, Saka, Odegaard, Aubameyang
Varamenn: Ryan, Lacazette, Willian, Holding, Pepe, Chambers, Mari, Elneny, Martinelli

Leeds: Meslier, Ayling, Cooper, Struijk, Alioski, Shackleton, Dallas, Harrison, Klich, Raphinha, Bamford
Varamenn: Casilla, Roberts, Costa, Hernandez, Davis, Gelhardt, Cresswell, Jenkins, Huggins
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner