Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   fös 14. maí 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland um helgina - Eins og fimmtudagskvöld í Pepsi Max
Næst síðasta umferðin í deild þeirra bestu í Þýskalandi fer fram um helgina.

Laugardagarnir í Þýskalandi eru eins og fimmtudagarnir í Pepsi Max-deildinni þar sem allir leikir eru á sama tíma. Það hefjast sjö leikir klukkan 13:30.

Borussia Dortmund situr í fjórða sæti, síðasta Meistaradeildarsætinu, fyrir helgina. Dortmund er með einu stigi meira en Frankfurt sem er í fimmta sæti. Dortmund heimsækir Mainz á sunnudag og Frankfurt fer í heimsókn til botnliðs Schalke.

Schalke er fallið en það er enn óvíst hvaða lið fara niður með þeim. Köln er í 17. sæti eins og er, og Arminia Bielefeld er í 16. sæti.

Alla leiki helgarinnar má sjá hér að neðan en þeir verða sýndir í beinni á Viaplay.

laugardagur 15. maí
13:30 Hertha - Köln
13:30 Freiburg - Bayern
13:30 Gladbach - Stuttgart
13:30 Schalke 04 - Eintracht Frankfurt
13:30 Arminia Bielefeld - Hoffenheim
13:30 Leverkusen - Union Berlin
13:30 Augsburg - Werder

sunnudagur 16. maí
16:00 Mainz - Dortmund
18:30 RB Leipzig - Wolfsburg
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
5 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
6 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
7 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
8 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
16 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner
banner