PSG og Barcelona vilja Duran - Bayern vill Gyökeres - Juve vill Zirkzee og til í að láta Man Utd fá Vlahovic
   lau 14. september 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Svakaleg fótboltaveisla
Nýliðar ÍR hafa komið gríðarlega á óvart í Lengjudeildinni
Nýliðar ÍR hafa komið gríðarlega á óvart í Lengjudeildinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það er svakalegur dagur í dag en það er spiluð lokaumferð í þremur deildum.


ÍBV og Fjölnir berjast um að fara upp í Bestu deildina að ári. Þá eru Afturelding, ÍR og Njarðvík í baráttunni um umspilssæti. Afturelding fær ÍR í heimsókn en tapliðið gæti misst af umspilssæti ef Njarðvik vinnur Grindavík á útivelli.

Völsungur, Þróttur Vogum og Víkingur Ólafsvík eiga öll möguleika á því að fylgja Selfossi upp í Lengjudeildina og þá geta KFG, Kormákur/Hvöt og KF öll fallið.

Árbær og Víðir berjast um að fylgja Kára upp úr 3. deildinni og fallbaráttan er gríðarlega spennandi. Þá lýkur keppni í neðri hluta Bestu deildar kvenna ásamt B og C úrslitakeppnum í 2. deild kvenna.

laugardagur 14. september

Besta-deild kvenna - Neðri hluti
14:00 Stjarnan-Tindastóll (Samsungvöllurinn)
14:00 Fylkir-Keflavík (Würth völlurinn)

Lengjudeild karla
14:00 Dalvík/Reynir-Þróttur R. (Dalvíkurvöllur)
14:00 Afturelding-ÍR (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Leiknir R.-ÍBV (Domusnovavöllurinn)
14:00 Keflavík-Fjölnir (HS Orku völlurinn)
14:00 Grótta-Þór (Vivaldivöllurinn)
14:00 Grindavík-Njarðvík (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)

2. deild karla
14:00 Reynir S.-KFG (Brons völlurinn)
14:00 Víkingur Ó.-Kormákur/Hvöt (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 KF-Höttur/Huginn (Ólafsfjarðarvöllur)
14:00 KFA-Völsungur (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Þróttur V.-Haukar (Vogaídýfuvöllur)
14:00 Selfoss-Ægir (JÁVERK-völlurinn)

2. deild kvenna - B úrslit
14:00 Fjölnir-KH (Extra völlurinn)

2. deild kvenna - C úrslit
14:00 Vestri-Smári (Kerecisvöllurinn)
16:30 Dalvík/Reynir-Álftanes (Dalvíkurvöllur)

3. deild karla
14:00 KV-Elliði (KR-völlur)
14:00 ÍH-KFK (Skessan)
14:00 Árbær-Kári (Fagrilundur - gervigras)
14:00 Augnablik-Víðir (Kópavogsvöllur)
14:00 Magni-Vængir Júpiters (Grenivíkurvöllur)


Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Stjarnan 21 7 4 10 29 - 41 -12 25
2.    Tindastóll 21 5 4 12 26 - 44 -18 19
3.    Keflavík 21 4 2 15 25 - 43 -18 14
4.    Fylkir 21 3 4 14 20 - 42 -22 13
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 22 11 6 5 50 - 27 +23 39
2.    Keflavík 22 10 8 4 37 - 24 +13 38
3.    Fjölnir 22 10 7 5 34 - 28 +6 37
4.    Afturelding 22 11 3 8 39 - 36 +3 36
5.    ÍR 22 9 8 5 30 - 28 +2 35
6.    Njarðvík 22 8 9 5 34 - 29 +5 33
7.    Þróttur R. 22 8 6 8 37 - 31 +6 30
8.    Leiknir R. 22 8 4 10 33 - 34 -1 28
9.    Grindavík 22 6 8 8 40 - 46 -6 26
10.    Þór 22 6 8 8 32 - 38 -6 26
11.    Grótta 22 4 4 14 31 - 50 -19 16
12.    Dalvík/Reynir 22 2 7 13 23 - 49 -26 13
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 22 16 3 3 51 - 27 +24 51
2.    Völsungur 22 13 4 5 50 - 29 +21 43
3.    Þróttur V. 22 13 3 6 58 - 33 +25 42
4.    Víkingur Ó. 22 12 6 4 50 - 30 +20 42
5.    KFA 22 11 2 9 52 - 46 +6 35
6.    Haukar 22 9 3 10 40 - 42 -2 30
7.    Höttur/Huginn 22 9 3 10 41 - 50 -9 30
8.    Ægir 22 6 7 9 29 - 35 -6 25
9.    KFG 22 6 5 11 38 - 43 -5 23
10.    Kormákur/Hvöt 22 5 4 13 19 - 42 -23 19
11.    KF 22 5 3 14 26 - 50 -24 18
12.    Reynir S. 22 4 3 15 28 - 55 -27 15
2. deild kvenna - B úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fjölnir 18 10 3 5 59 - 23 +36 33
2.    KH 18 7 3 8 34 - 53 -19 24
3.    Sindri 18 6 3 9 46 - 69 -23 21
4.    Augnablik 18 5 2 11 29 - 61 -32 17
2. deild kvenna - C úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Vestri 18 7 3 8 31 - 49 -18 24
2.    Álftanes 18 5 2 11 41 - 49 -8 17
3.    Dalvík/Reynir 18 4 3 11 22 - 58 -36 15
4.    Smári 18 1 3 14 15 - 67 -52 6
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Kári 22 14 5 3 63 - 25 +38 47
2.    Víðir 22 13 6 3 54 - 25 +29 45
3.    Árbær 22 14 3 5 47 - 32 +15 45
4.    Augnablik 22 12 4 6 46 - 30 +16 40
5.    Magni 22 9 6 7 35 - 38 -3 33
6.    Hvíti riddarinn 22 8 2 12 45 - 49 -4 26
7.    ÍH 22 7 4 11 61 - 63 -2 25
8.    KV 22 8 1 13 36 - 50 -14 25
9.    KFK 22 8 1 13 39 - 59 -20 25
10.    Sindri 22 7 3 12 40 - 49 -9 24
11.    Elliði 22 7 2 13 32 - 54 -22 23
12.    Vængir Júpiters 22 5 3 14 37 - 61 -24 18
Athugasemdir
banner
banner
banner