Chelsea tilbúið að opna veskið - Man Utd horfir til Dortmund, Wolves og Malmö - Zirkzee eftirsóttur
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
   lau 15. janúar 2022 14:41
Haraldur Örn Haraldsson
Aron Bjarki: Ofboðslega spenntur að spila stórt hlutverk með ÍA
Mynd: ÍA
Aron Bjarki Jósepsson spilaði fyrri hálfleikin fyrir ÍA þegar þeir mættu FH í Fóbolti.net mótinu í dag en hann er nýkominn til félagsins frá KR.

ÍA sigraði leikinn 5-4 í skemmtilegum leik en Aron var síðan tekin í viðtal eftir leik.

Þá er öðrum leik undirbúningstímabilsins búinn hvernig leggst þetta í þig?

„Bara mjög vel, ofboðslega spenntur fyrir því að fá tækifærið til að spila með skaganum og fá að vera í stóru hlutverki."

Voru engin önnur félög sem komu til greina að skipta yfir í?

„Jú jú það voru alveg eitthvað, nokkrir möguleikar. Þetta gerðist bara soldið hratt síðan við töluðum saman núna á miðvikudaginn ég og Jói Kalli og mér bara leist rosalega vel á verkefnið og við gerðum þetta bara flott saman, getum látið þetta ganga upp þannig ég er bara rosa spenntur."

Var ástæðan fyrir því að þú ákveður að skipta um félag að Finnur Tómas kemur til KR?

„Sko já og nei. Ég var búinn að tala við KR og við vorum búnir að vera í samræðum um það allan vetur að ef ég myndi fá verkefni sem myndi henta mér mjög vel og myndi fá stórt hlutverk í þá myndi ég taka það. Þetta kom bara núna upp og ég var mjög spenntur fyrir því þannig ég tók það. Þeir vissu það líka KR-ingar."

Er mikið hægt að rýna í svona leik sem er svona snemma á undirbúningstímabilinu?

„Já já það er fullt í þessu sem maður getur verið að pæla í. Við erum að finna soldið shapeið á okkur og hvernig við eigum að vera svo er bara geggjað að vinna, það er alltaf gott að búa til sigurhefð. FH-ingarnir eru með gott lið þannig það er frábært að vera vinna þá þannig við tökum bara jákvæðu hlutina út úr þessu og svo lærum við af þeim neikvæðu"

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner