Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   fim 15. apríl 2021 12:00
Elvar Geir Magnússon
Guardian telur Ísland vera tólfta sterkasta liðið fyrir EM
Icelandair
Kvennalandsliðið í leik á Laugardalsvelli.
Kvennalandsliðið í leik á Laugardalsvelli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Samsett
Íslenska kvennalandsliðið er í tólfta sæti af sextán á sérstökum styrkleikalista sem Guardian setti saman.

Um er að ræða þau sextán lið sem munu keppa í lokakeppni Evrópumóts kvennalandsliða á Englandi á næsta ári.

Þýskaland er í toppsætinu og því talið líklegasta liðið fyrir mótið en með því að smella hérna má lesa þessa umfjöllun Guardian.'

Dregið verður í riðla lokakeppninnar þann 28. október í Manchester, Englandi.

Kraftröðunarlisti Guardian
1. Þýskaland
2. Holland
3. Svíþjóð
4. Frakkland
5. Spánn
6. England
7. Noregur
8. Danmörk
9. Ítalía
10. Belgía
11. Sviss
12. Ísland
13. Rússland
14. Norður-Írland
15. Finnland
16. Austurríki
Athugasemdir
banner
banner