
Besta deild kvenna rúllar af stað í kvöld með tveimur leikjum en Íslandsmeistarar Breiðabliks hefja titilvörnina gegn Stjörnunni á meðan Þróttur R. spilar við nýliða Fram.
Blikar unnu titilinn eftirminnilega á síðasta tímabili eftir æsispennandi titilbaráttu við Val á meðan Stjarnan hafnaði í efsta sæti fallriðilsins.
Þróttur mætir Fram. Þróttarar höfnuðu í 5. sæti deildarinnar á meðan Fram náði að vinna sig upp í Bestu deildina eftir magnað tímabil.
Báðir leikirnir hefjast klukkan 18:00.
Leikir dagsins:
Besta-deild kvenna
18:00 Breiðablik-Stjarnan (Kópavogsvöllur)
18:00 Þróttur R.-Fram (AVIS völlurinn)
Besta-deild kvenna
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Breiðablik | 15 | 13 | 1 | 1 | 61 - 11 | +50 | 40 |
2. FH | 14 | 10 | 2 | 2 | 35 - 17 | +18 | 32 |
3. Þróttur R. | 14 | 9 | 2 | 3 | 27 - 15 | +12 | 29 |
4. Valur | 15 | 7 | 3 | 5 | 22 - 21 | +1 | 24 |
5. Þór/KA | 14 | 7 | 0 | 7 | 27 - 25 | +2 | 21 |
6. Stjarnan | 14 | 5 | 1 | 8 | 19 - 30 | -11 | 16 |
7. Fram | 14 | 5 | 0 | 9 | 20 - 38 | -18 | 15 |
8. Tindastóll | 14 | 4 | 2 | 8 | 18 - 29 | -11 | 14 |
9. Víkingur R. | 14 | 4 | 1 | 9 | 26 - 35 | -9 | 13 |
10. FHL | 14 | 1 | 0 | 13 | 8 - 42 | -34 | 3 |
Athugasemdir