Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   sun 15. september 2024 12:43
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: De Rossi sá rautt og Genoa jafnaði í uppbótatíma
Mynd: EPA

Genoa 1 - 1 Roma
0-1 Artem Dovbyk ('37 )
1-1 Koni De Winter ('90 )


Genoa náði í jafntefli gegn Roma með dramatísku jöfnunarmarki.

Artem Dovbyk skoraði sitt fyrsta mark fyrir Roma þegar hann fylgdi eftir skoti sem Pierluigi Gollini, markvörður Genoa, varði út í teiginn.

Roma var með forystuna í hálfleik en það dró til tíðinda í uppbótartíma.

Daniele De Rossi, stjóri Roma, fékk sitt annað gula spjald og í kjölfarið skoraði Koni De Winter með skalla og tryggði Genoa eitt stig.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner
banner