Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   sun 15. desember 2019 20:40
Ívan Guðjón Baldursson
Einkunnir dagsins: Calvert-Lewin og Greenwood bestir
Dominic Calvert-Lewin og Adama Traore voru valdir bestir af fréttamönnum Sky Sports eftir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Calvert-Lewin var maður leiksins í 1-1 jafntefli Everton gegn Manchester United á Old Trafford og fékk 9 í einkunn fyrir sitt framlag. Richarlison og Mason Holgate komust næst honum í einkunnagjöfinni með 8.

Mason Greenwood var eini leikmaður Man Utd sem fékk yfir 7 í einkunn. Hann kom inn af bekknum og gerði jöfnunarmark Rauðu djöflanna á 77. mínútu.

Man Utd: De Gea (5), Wan-Bissaka (7), Lindelof (5), Maguire (6), Shaw (6), McTominay (5), Fred (7), James (6), Lingard (5), Rashford (6), Martial (5)
Varamaður: Greenwood (8)

Everton: Pickford (5), Coleman (7), Keane (7), Holgate (8), Mina (7), Baines (7), Davies (6), Iwobi (6) , Bernard (5), Calvert-Lewin (9), Richarlison (8)



Wolves tapaði þá fyrir Tottenham á heimavelli. Adama Traore var maður leiksins en hann gerði eina mark Úlfanna í leiknum.

Joao Moutinho fékk einnig 8 fyrir sinn þátt í leiknum en enginn leikmaður Tottenham komst yfir sjöuna.

Lucas Moura skoraði snemma leiks og fékk 7 í einkunn á meðan Jan Vertonghen fékk aðeins 6 þrátt fyrir að hafa gert sigurmark í uppbótartíma.

Wolves: Patricio (6), Dendoncker (7), Coady (7), Saiss (7), Doherty (7), Moutinho (8), Neves (7), Jonny (7), Traore (8), Jimenez (7), Jota (7).

Tottenham: Gazzaniga (6), Aurier (6), Sanchez (5), Alderweireld (7), Vertonghen (6), Sissoko (6), Dier (7), Lucas (7), Alli (7), Son (6), Kane (5).
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner