Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   fös 16. ágúst 2019 21:15
Sverrir Örn Einarsson
Dagur Ingi: Gaman að sjá þetta detta
Dagur Ingi í leik með Leikni F.
Dagur Ingi í leik með Leikni F.
Mynd: Raggi Óla
Dagur Ingi Valsson reyndist hetja Keflavíkur þegar hann tryggði Keflavík sætan sigur á liði Víkings frá Ólafsvík á Nettóvellinum í kvöld. Mikill vindur var í Keflavík í kvöld og það nýtti Dagur sér til fullnustu þegar hann tryggði liði sínu sigur með fallegu marki af vítateigslínunni eftir rúmlega 70 mínútna leik.

Lestu um leikinn: Keflavík 2 -  1 Víkingur Ó.

„Hún var mjög góð. Við vorum ekki búnir að eiga mörg skot en það var mjög gaman að sjá þetta detta.“
Sagði Dagur um tilfinninguna að sjá boltann í netinu,

Sumarið hjá Keflavík hefur verið kaflaskipt og næst á dagskrá þeirra er útileikur gegn Þrótti R. sem þar sem Keflavík á harma að hefna eftir slæmt tap fyrr í sumar.

„Við förum inn í þann leik til að vinna hann og kemur í ljós hvernig hann fer en við ætlum klárlega að spila betur en seinast á móti þeim þar sem við áttum slakan leik.“

Dagur Ingi er alin upp hjá Leikni.F sem stefnir nú hraðbyri upp í Inkasso deildina. Verður ekki skrýtið fyrir Dag að mæta þeim mögulega í deildinni að ári?

„Jú það verður mjög sérstök tilfinning, blendnar tilfinningar. Þeir eru ekki komnir upp en við sjáum til hvernig það fer.“

Sagði brosmildur Dagur Ingi en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner