Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
   fös 16. ágúst 2019 21:15
Sverrir Örn Einarsson
Dagur Ingi: Gaman að sjá þetta detta
Dagur Ingi í leik með Leikni F.
Dagur Ingi í leik með Leikni F.
Mynd: Raggi Óla
Dagur Ingi Valsson reyndist hetja Keflavíkur þegar hann tryggði Keflavík sætan sigur á liði Víkings frá Ólafsvík á Nettóvellinum í kvöld. Mikill vindur var í Keflavík í kvöld og það nýtti Dagur sér til fullnustu þegar hann tryggði liði sínu sigur með fallegu marki af vítateigslínunni eftir rúmlega 70 mínútna leik.

Lestu um leikinn: Keflavík 2 -  1 Víkingur Ó.

„Hún var mjög góð. Við vorum ekki búnir að eiga mörg skot en það var mjög gaman að sjá þetta detta.“
Sagði Dagur um tilfinninguna að sjá boltann í netinu,

Sumarið hjá Keflavík hefur verið kaflaskipt og næst á dagskrá þeirra er útileikur gegn Þrótti R. sem þar sem Keflavík á harma að hefna eftir slæmt tap fyrr í sumar.

„Við förum inn í þann leik til að vinna hann og kemur í ljós hvernig hann fer en við ætlum klárlega að spila betur en seinast á móti þeim þar sem við áttum slakan leik.“

Dagur Ingi er alin upp hjá Leikni.F sem stefnir nú hraðbyri upp í Inkasso deildina. Verður ekki skrýtið fyrir Dag að mæta þeim mögulega í deildinni að ári?

„Jú það verður mjög sérstök tilfinning, blendnar tilfinningar. Þeir eru ekki komnir upp en við sjáum til hvernig það fer.“

Sagði brosmildur Dagur Ingi en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner