Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Nik: Fagnaðardagur fyrir þær
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
   fös 16. ágúst 2019 21:15
Sverrir Örn Einarsson
Dagur Ingi: Gaman að sjá þetta detta
Dagur Ingi í leik með Leikni F.
Dagur Ingi í leik með Leikni F.
Mynd: Raggi Óla
Dagur Ingi Valsson reyndist hetja Keflavíkur þegar hann tryggði Keflavík sætan sigur á liði Víkings frá Ólafsvík á Nettóvellinum í kvöld. Mikill vindur var í Keflavík í kvöld og það nýtti Dagur sér til fullnustu þegar hann tryggði liði sínu sigur með fallegu marki af vítateigslínunni eftir rúmlega 70 mínútna leik.

Lestu um leikinn: Keflavík 2 -  1 Víkingur Ó.

„Hún var mjög góð. Við vorum ekki búnir að eiga mörg skot en það var mjög gaman að sjá þetta detta.“
Sagði Dagur um tilfinninguna að sjá boltann í netinu,

Sumarið hjá Keflavík hefur verið kaflaskipt og næst á dagskrá þeirra er útileikur gegn Þrótti R. sem þar sem Keflavík á harma að hefna eftir slæmt tap fyrr í sumar.

„Við förum inn í þann leik til að vinna hann og kemur í ljós hvernig hann fer en við ætlum klárlega að spila betur en seinast á móti þeim þar sem við áttum slakan leik.“

Dagur Ingi er alin upp hjá Leikni.F sem stefnir nú hraðbyri upp í Inkasso deildina. Verður ekki skrýtið fyrir Dag að mæta þeim mögulega í deildinni að ári?

„Jú það verður mjög sérstök tilfinning, blendnar tilfinningar. Þeir eru ekki komnir upp en við sjáum til hvernig það fer.“

Sagði brosmildur Dagur Ingi en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner