Kane til Barca - Arsenal og Barcelona fylgjast með ungstirni - Liverpool með augastað á Kevin - Branthwaite til Man Utd?
   fös 16. september 2022 20:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England: Markaveisla í nýliðaslagnum - Ramsey hetja Aston VIlla

Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var nýliðaslagur í Nottingham og Aston Villa fékk Southampton í heimsókn.


Nottingham Forest var marki yfir gegn Fulham í hálfleik en Fulham menn voru ekki lengi að snúa þessu sér í vil.

Fulham skoraði þrjú mörk á fimm mínútum í upphafi síðari hálfleik. Willian lagði upp fyrsta markið á Kenny Tete. Svo var komið að Palinha, hann kom liðinu í forystu með glæsilegu marki aðeins þremur mínútum síðar.

Hann lagði síðan þriðja markið upp á Harrison Reed.

Lewis O'brien kom inná sem varamaður og minnkaði muninn fyrir Forest en nær komust þeir ekki.

Jacob Ramsey skoraði sigurmark Aston Villa gegn Southampton og eru liðin því með jafn mörg stig í 12.-13. sæti.

Aston Villa 1 - 0 Southampton
1-0 Jacob Ramsey ('41 )

Nott. Forest 2 - 3 Fulham
1-0 Taiwo Awoniyi ('11 )
1-1 Tosin Adarabioyo ('54 )
1-2 Joao Palhinha ('57 )
1-3 Harrison Reed ('60 )
2-3 Lewis O'Brien ('77 )


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
5 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
6 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
7 Sunderland 9 5 2 2 11 7 +4 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
15 Everton 9 3 2 4 9 12 -3 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner
banner