Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að menn vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
Gunnar Már: Jöfnunarmarkið var 100% brot
Halli Hróðmars: Þetta var flókinn dagur
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
   lau 16. september 2023 19:24
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Extra sætt fyrir Ara þetta árið - „Arnar var eitthvað pirraður"
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
„Það er ekki til betri tilfinning held ég, þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu," sagði bikarmeistarinn Ari Sigurpálsson við Fótbolta.net eftir sigurinn gegn KA í dag.

Ari skoraði þriðja mark Víkings og fór með því langt með að tryggja sigur Víkinga.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  1 KA

„Ég þarf ekki mikinn tíma, eins og á móti KR, sérstaklega þegar leikurinn er svona. Þeir skora þegar ég er að gera mig tilbúinn að koma inn á. Arnar sagði við mig að ég ætti að vera tilbúinn í 'transition' þar sem ég veit að ég er mjög hættulegur. Ég var ekki bara að hugsa um að verja forskotið, heldur líka að klára þetta."

„Arnar var eitthvað pirraður að ég væri lengi að gera mig tilbúinn, var nýbúinn að kalla í mig og ég 30 sekúndur að gera mig kláran."

„Þetta er jafnvel betra en í fyrra, sérstaklega ef við klárum þetta á miðvikudaginn (deildina). Vonandi samt vinnur Stjarnan á morgun, þá verðum við tvöfaldir meistarar um helgina."

„Ég veit það ekki, ég er búinn að vera díla svo mikið við meiðsli og svona núna. Í fyrra átti ég mjög gott tímabil og núna er ég nýbúinn að togna. Það skiptir mig miklu máli að vinna þennan titil, sérstaklega að skora og vera með fjögur mörk í bikarnum. Ég held ég sé búinn að spila samtals 90 mínútur eða eitthvað."


Ari ákvað í lok síðasta mánaðar að vera áfram í Víkingi en hann var með tilboð erlendis frá. „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í fótbolta, extra sætt."

„Nei, ég var ekki stressaður að hann myndi verja þetta, öll mörkin mín eru einhvern veginn svona, er kominn einn í gegn og markmaðurinn ver eiginlega alltaf inn í netið,"
sagði Ari að lokum.
Athugasemdir
banner
banner