Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
   fim 17. apríl 2025 18:40
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörk ÍBV sem stútaði Víkingi - „Er að koma ÍBV í draumalandið“
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur er óvænt úr leik í Mjólkurbikarnum eftir 3-0 tap gegn ÍBV á Þórsvelli í Vestmannaeyjum. Úrslit sem enginn spáði.

Leikurinn var sýndur beint á RÚV og hér að neðan má sjá mörkin þrjú í lýsingu Gunnars Birgissonar.

ÍBV 3 - 0 Víkingur R.
1-0 Omar Sowe ('47 )
2-0 Alex Freyr Hilmarsson ('54 )
3-0 Omar Sowe ('68 )
Lestu um leikinn


Athugasemdir
banner