
Það voru óvænt úrslit á Akranesi þar sem Kári vann 2-1 sigur gegn Fylki í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag.
Fylkismenn, sem eru í Lengjudeildinni, luku leik með átta leikmenn á vellinum eftir þrjú rauð spjöld. Kári, sem er í 2. deild, verður í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit.
Hér að neðan má sjá mörkin og rauðu spjöldin í leiknum af X-síðu RÚV og einnig er hægt að sjá markasúpu frá Ólafsvík og sigurmark Keflavíkur gegn Leikni.
Fylkismenn, sem eru í Lengjudeildinni, luku leik með átta leikmenn á vellinum eftir þrjú rauð spjöld. Kári, sem er í 2. deild, verður í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit.
Hér að neðan má sjá mörkin og rauðu spjöldin í leiknum af X-síðu RÚV og einnig er hægt að sjá markasúpu frá Ólafsvík og sigurmark Keflavíkur gegn Leikni.
Kári 2 - 1 Fylkir
0-1 Oskar Wasilewski ('20 , sjálfsmark)
1-1 Hektor Bergmann Garðarsson ('65)
2-1 Þór Llorens Þórðarson ('89)
Rautt spjald: Ragnar Bragi Sveinsson'33
Rautt spjald: Eyþór Aron Wöhler'45
Rautt spjald: Guðmundur Tyrfingsson'95
Lestu um leikinn
????Kári 2 - 1 Fylkir
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 17, 2025
Mörkin og rauðu spjöldin úr sigri Kára í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta.
Fylkismenn kláruðu leikinn átta en Ragnar Bragi Sveinsson, Eyþór Aron Wöhler og Guðmundur Tyrfingsson fengu allir rautt ???? pic.twitter.com/6CtbWaoV3x
Keflavík 1 - 0 Leiknir R.
1-0 Gabríel Aron Sævarsson ('23)
Lestu um leikinn
????Keflavík 1 - 0 Leiknir
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 17, 2025
Markið úr sigri Keflavíkur í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta pic.twitter.com/FeshPG4ukT
Víkingur Ó. 7 - 1 Úlfarnir
0-1 Kristján Ólafur Torfason ('8)
1-1 Ingvar Freyr Þorsteinsson ('12)
2-1 Kristófer Áki Hlinason ('13)
3-1 Ellert Gauti Heiðarsson ('19)
4-1 Björn Darri Ásmundsson ('21)
5-1 Ingvar Freyr Þorsteinsson ('40)
6-1 Ingólfur Sigurðsson ('65)
7-1 Ingólfur Sigurðsson ('85)
Lestu um leikinn
????Víkingur Ólafsvík 7 - 1 Úlfarnir
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 17, 2025
Mörkin úr sigri Víkings Ó í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta pic.twitter.com/Yqg8qZIeXe
Athugasemdir