
FH vann sinn fyrsta sigur í Bestu-deild kvenna í gær þegar liðið vann Keflavík heima 3 - 1. Hér að neðan er myndaveisla frá Jóhannesi Long.
Lestu um leikinn: FH 3 - 1 Keflavík
FH 3 - 1 Keflavík
1-0 Arna Eiríksdóttir ('4 )
2-0 Shaina Faiena Ashouri ('8 )
2-1 Alma Rós Magnúsdóttir ('58 )
3-1 Esther Rós Arnarsdóttir ('90 )
Athugasemdir