Miðjumaðurinn Rodrigo Gomes Mateo skrifaði í dag undir nýjan samning við KA og er nú bundinn út sumarið 2025.
Rodri var valinn í lið ársins 2022 hér á Fótbolta.net en hann hjálpaði KA að enda í öðru sæti og komast í Evrópukeppni.
„Eru þetta stórkostlegar fréttir enda hefur Rodri sannað sig sem einn allra besti leikmaður Bestu deildarinnar undanfarin ár," segir í tilkynningu KA.
Rodri var valinn í lið ársins 2022 hér á Fótbolta.net en hann hjálpaði KA að enda í öðru sæti og komast í Evrópukeppni.
„Eru þetta stórkostlegar fréttir enda hefur Rodri sannað sig sem einn allra besti leikmaður Bestu deildarinnar undanfarin ár," segir í tilkynningu KA.
Rodri er 34 ára gamall Spánverji gekk í raðir KA fyrir sumarið 2020 og verið algjör lykilmaður í stöðu varnarsinnaðs miðjumanns.
Hann hefur leikið á Íslandi frá árinu 2014 en hann gekk upphaflega til liðs við Sindra áður en hann skipti yfir til Grindavíkur.
„Það eru stórkostleg tíðindi að Rodri hafi gert nýjan samning við okkar öfluga lið og fáum við því að fylgjast áfram með okkar manni í gula og bláa búningnum næstu tvö árin."
????? Rodri framlengir við KA út 2025! ???????? #LifiFyrirKA @R0dRi_23 pic.twitter.com/CmZypO56U1
— KA (@KAakureyri) May 17, 2023
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir