Arsenal gerir tilboð í Gyökeres - Man Utd skipuleggur tilboð í Delap - Spurs býðst Sane
Pétur Rögnvalds: Orðið það mikið af færum að ég hélt að þetta myndi ekki detta
Fótbolti.net og Adam Páls halda einn á einn mót - Hálf milljón í verðlaun
Kjartan Kári lagði upp tvö: Allt að ganga hjá mér núna
Kjartan Henry: Oftast gengið vel gegn Breiðabliki
Dóri Árna: Algerlega tilgangslaust að fara grenja og vorkenna sjálfum sér
Halli Hróðmars: Þetta var rautt spjald
Siggi Höskulds: Galið að þessi leikur vinnist með einu marki
Ekki sáttur með byrjunina á tímabilinu - „Köstum þessu frá okkur“
Skoraði sitt fyrsta mark í Bestu - „Ekkert eðlilega gott"
Endurstilltu sig í hálfleik - „Ekki við hæfi barna“
Sölvi dásamar Stíg Diljan: Hann er með allan pakkann
Jón Þór ósáttur við dómarana - „Menn eru full litlir í sér"
Haddi: Ég hef fengið frábær svör
Magnús Már: Hallgrímur Mar drepur þetta
Hallgrímur Mar: Þetta er á réttri leið
Túfa: Aðalmarkmiðið var að halda markinu hreinu
Láki: Okkar slakasti leikur í sumar
Alli Jói: Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið
Elfar Árni: Skemmtilegra að vinna á dramatískan hátt
Jóhannes Karl: Er orðinn svo þreyttur á þessari spurningu
   lau 17. september 2022 16:47
Anton Freyr Jónsson
Jason Daði: Alltaf hægt að gera betur
Jason Daði skoraði tvö í dag.
Jason Daði skoraði tvö í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara frábær. Þetta var góður leikur, góður sigur og góð þrjú stig." sagði Jason Daði Svanþórsson leikmaður Breiðabliks en hann skoraði tvö mörk í góðum 3-0 sigri á ÍBV á Kópavogsvelli í dag.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 ÍBV

Breiðablik var í örlitlu brasi í fyrri hálfleik en komu betri inn í síðari hálfleikinn og Jason Daði var spurður hverju liðið hafi breytt í hálfleik. 

„Bara gera hlutina betur sem við vorum að gera á síðasta þriðjung."

Jason Daði var frábær í dag og skoraði tvö mörk en hann segir að það sé alltaf hægt að gera betur.

Framundan er úrslitakeppni í deildinni og Jason Daði var spurður hvernig þessi tvískipting leggst í hann.

„Bara rosalega vel, gaman að spila enþá fleiri leiki og bara geggjað."

Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan."



Athugasemdir
banner
banner