Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Jökull: Læti og stemning sem stuðningsmennirnir spúa yfir völlinn til strákanna
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
   lau 17. september 2022 16:47
Anton Freyr Jónsson
Jason Daði: Alltaf hægt að gera betur
Jason Daði skoraði tvö í dag.
Jason Daði skoraði tvö í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara frábær. Þetta var góður leikur, góður sigur og góð þrjú stig." sagði Jason Daði Svanþórsson leikmaður Breiðabliks en hann skoraði tvö mörk í góðum 3-0 sigri á ÍBV á Kópavogsvelli í dag.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 ÍBV

Breiðablik var í örlitlu brasi í fyrri hálfleik en komu betri inn í síðari hálfleikinn og Jason Daði var spurður hverju liðið hafi breytt í hálfleik. 

„Bara gera hlutina betur sem við vorum að gera á síðasta þriðjung."

Jason Daði var frábær í dag og skoraði tvö mörk en hann segir að það sé alltaf hægt að gera betur.

Framundan er úrslitakeppni í deildinni og Jason Daði var spurður hvernig þessi tvískipting leggst í hann.

„Bara rosalega vel, gaman að spila enþá fleiri leiki og bara geggjað."

Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan."



Athugasemdir
banner
banner
banner