Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   sun 17. september 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla 1: Víkingur bikarmeistari 2023

Víkingur varð í gær bikarmeistari karla eftir 3 - 1 sigur á KA á Laugardalsvelli. Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir tók þessar myndir á leiknum.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  1 KA

Víkingur R. 3 - 1 KA
1-0 Matthías Vilhjálmsson ('38 )
2-0 Aron Elís Þrándarson ('72 )
2-1 Ívar Örn Árnason ('82 )
3-1 Ari Sigurpálsson ('84 )


Athugasemdir
banner