Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
banner
   fös 19. febrúar 2021 22:09
Victor Pálsson
Ítalía: Torino vann sex stiga leik gegn Cagliari
Cagliari 0 - 1 Torino
0-1 Bremer('76)

Það er eitthvað byrjað að ganga hjá liði Torino sem hefur verið í miklu veseni í Serie A á þessu tímabili.

Torino var lengi vel í fallsæti en vann gríðarlega mikilvægan sigur á Cagliari á útivelli í kvöld.

Aðeins tvö lið skildu þessi lið að í 17. og 18. sæti deildarinnar og gat Cagliari sent Torino í fallsæti með sigri.

Brasilíumaðurinn Bremer gerði hins vegar eina mark leiksins fyrir Torino sem er nú fimm stigum frá fallsæti.

Stigin eru að koma hægt og rólega en liðið hefur gert fjögur jafntefli í síðustu fimm leikjum sínum.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 18 14 0 4 40 15 +25 42
2 Milan 18 11 6 1 29 14 +15 39
3 Roma 20 13 0 7 24 12 +12 39
4 Napoli 18 12 2 4 28 15 +13 38
5 Juventus 19 10 6 3 27 16 +11 36
6 Como 19 9 7 3 27 13 +14 34
7 Atalanta 20 8 7 5 24 19 +5 31
8 Bologna 19 7 6 6 26 20 +6 27
9 Udinese 20 7 5 8 22 32 -10 26
10 Lazio 19 6 7 6 20 16 +4 25
11 Sassuolo 20 6 5 9 23 27 -4 23
12 Torino 20 6 5 9 21 31 -10 23
13 Cremonese 19 5 7 7 20 23 -3 22
14 Cagliari 19 4 7 8 21 27 -6 19
15 Parma 18 4 6 8 12 21 -9 18
16 Lecce 18 4 5 9 12 25 -13 17
17 Genoa 19 3 7 9 19 29 -10 16
18 Fiorentina 19 2 7 10 20 30 -10 13
19 Verona 18 2 7 9 15 30 -15 13
20 Pisa 20 1 10 9 15 30 -15 13
Athugasemdir
banner
banner