Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
   mið 19. maí 2021 16:10
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið dagsins: Gylfi byrjar - Bale bekkjaður
Mynd: EPA
Það er nóg um að vera í enska boltanum í kvöld þar sem Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton í mikilvægum leik gegn Wolves. Hann er önnur af tveimur breytingum á byrjunarliðinu frá tapinu gegn Sheffield United.

Yerry Mina fær einnig pláss í byrjunarliðinu þar sem Carlo Ancelotti mætir aftur til leiks með þriggja manna varnarlínu. Richarlison og Dominic Calvert-Lewin leiða sóknarlínuna.

Gylfi heldur mönnum á borð við Alex Iwobi, Andre Gomes og Tom Davies á bekknum. James Rodriguez er utan hóps.

Nuno Espirito Santo hefur ákveðið að skella Rui Patricio á bekkinn og fær John Ruddy því tækifæri með byrjunarliðinu. Willy Boly, Leander Dendoncker og Willian Jose byrja allir á bekknum.

Everton: Pickford, Mina, Keane, Godfrey, Coleman, Doucoure, Allan, Digne, Sigurdsson, Richarlison, Calvert-Lewin
Varamenn: Olsen, Delph, Holgate, Iwobi, Nkounkou, Bernard, Andre Gomes, Davies, King

Wolves: Ruddy, Saiss, Coady, Kilman, Semedo, Ait-Nouri, Moutinho, Neves, Traore, Gibbs-White, F.Silva
Varamenn: Patricio, Marcal, Hoever, Jose, Boly, Dendoncker, Vitinha, Sondergaard



Tottenham tekur þá á móti Aston Villa í hörkuslag. Gareth Bale og Giovani Lo Celso detta á bekkinn í liði heimamanna fyrir Harry Winks og Steven Bergwijn.

Winks byrjar því á miðjunni ásamt Dele Alli og Pierre-Emile Höjbjerg.

Gestirnir gera þrjár breytingar þar sem Marvelous Nakamba, Tyrone Mings og Jack Grealish koma inn í byrjunarliðið.

Þetta verður gríðarlega spennandi viðureign þar sem Tottenham er enn í Evrópubaráttu. Aston Villa er að spila uppá stoltið en það eru góð gæði í liðinu.

Tottenham: Lloris, Tanganga, Dier, Alderweireld, Reguilon, Hojbjerg, Winks, Alli, Son, Bergwijn, Kane.
Varamenn: Hart, Doherty, Sanchez, Bale, Lamela, Lo Celso, Aurier, Moura, Ndombele.

Aston Villa: Martinez, Konsa, Hause, Mings, Targett, Nakamba, McGinn, Traore, El Ghazi, Grealish, Watkins.
Varamenn: Steer, Taylor, Luiz, Wesley, Barkley, Elmohamady, Ramsey, Philogene-Bidace, Chukwuemeka.



Newcastle: Dubravka, Krafth, Fernandez, Dummett, Murphy, Shelvey, Willock, Ritchie, Almiron, Saint-Maximin, Joelinton.
Varamenn: Gillespie, Clark, M Longstaff, Carroll, Gayle, Lewis, Hendrick, Manquillo, S Longstaff.

Sheffield Utd: Ramsdale, Bogle, Basham, Egan, Robinson, Stevens; Osborn, Norwood, Fleck, McGoldrick, Jebbison.
Varamenn: Foderingham, Lundstram, Lowe, Jagielka, Brewster, Brunt, Gordon, Boyes, Seriki.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 21 15 4 2 40 14 +26 49
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 21 10 5 6 32 28 +4 35
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner