
KR sló Fylki út úr Mjólkurbikar karla í gær í sjö marka leik. Hér að neðan er myndaveisla úr Árbænum.
Lestu um leikinn: Fylkir 3 - 4 KR
Fylkir 3 - 4 KR
0-1 Kristján Flóki Finnbogason ('19 )
0-2 Jóhannes Kristinn Bjarnason ('30 )
1-2 Benedikt Daríus Garðarsson ('37 )
1-3 Aron Þórður Albertsson ('44 )
2-3 Pétur Bjarnason ('56 )
3-3 Benedikt Daríus Garðarsson ('75 )
3-4 Axel Máni Guðbjörnsson ('82 , Sjálfsmark)
Athugasemdir