Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að þeir vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
Gunnar Már: Jöfnunarmarkið var 100% brot
Halli Hróðmars: Þetta var flókinn dagur
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
   lau 20. maí 2023 18:09
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Láki: Leiknismenn hafa fundið fyrir því að ferðast tvisvar til Akureyrar
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þorlákur Árnason þjálfari Þórs var í skýjunum með að næla í þrjú stig gegn Leikni í Lengjudeildinni í dag.

„Þetta var skrítinn leikur, við vorum ekki vissir hvort það yrði leikur það er búið að vera svo mikið rok hérna á Akureyri. Við erum nýbúnir að spila við þá og þetta eru fyrstu grasleikirnir, þetta var algjör rússíbani," sagði Láki.


Lestu um leikinn: Þór 1 -  0 Leiknir R.

Láki var ánægður með leik sinna manna en hefði þó viljað gera út um leikinn.

„Þetta eru tvö jöfn lið. Leiknir er með marga sem eru búnir að spila í efstu deild og væntanlega gríðarleg vonbrigði þessar tvær ferðir til Akureyrar. Það er miki þroskamerki á liðinu, mikill munur frá því í fyrra," sagði Láki.

Þór sló Leikni út í Mjólkurbikarnum á dögunum. Liðið fær bikarmeistara Víkings í heimsókn í átta liða úrslitum.

„Líst rosalega vel á það. Það er ekki ósanngjarnt að segja að það sé besta liðið í dag, búnir að vinna alla leiki í deildinni og hafa ekki tapað í bikarnum síðan 2020," sagði Láki.

„Við vorum gríðarlega sáttir, sérstakelga að fá heimaleik, ég held að Leiknismenn séu búnir að finna vel fyrir því hvernigað ferðast tvisvar til Akureyrar í þessari viku, hvernig þetta er fyrir okkur."


Athugasemdir
banner